Eimreiðin - 01.07.1931, Side 23
EIMReiðin
ÓQÖNGUR OQ OPNAR LEIÐIR
223
°9 eftir síðustu aldamót, hófst annar útflytiendastraumur úr
sveitum landsins, að vísu ekki í fjarlæga álfu, heldur út í kaup-
aoina meðfram ströndum þess, og mest til Reykjavíkur.
essi straumur hefur síðan haldið áfram óslitinn og er ekki
Qövaður ennþá. Sveitirnar urðu á bak að sjá mörgu af sínu
"’annvænlegasta fólki, sem leitaði gæfunnar við sjóinn, þar
Seni. beið þess styttri vinnutími, hærra kaup og stundum, en
1 alt af — léttari vinna. Sveitirnar stóðu eftir fámennar
°9 strjálbygðar, sumstaðar hálftæmdar fólki, en með ótæmandi
2^ efni óunnin. Saga einyrkjanna í sveitum landsins síðustu
"30 árin verður ekki rakin hér, en hún er hvorttveggja í
Senn hetjusaga og sorgarsaga, látlaus barátta, en þó fylgt
umnnJ sn tagnaðarríka reynsla, sem því fylgir að breyta hrjóstr-
1 9róna jörð og sækja gæði landsins um torsótta vegu.
Uln, sem hurfu á braut, vegnaði misjafnlega, sumum vel,
sj runi kkar. Og dæmi voru til þess, að sveitin flúna fékk á
risið D^ar a^ einhverjum hinna horfnu, sem hún gat varla
undir. Þess vegna er það bein og eðlileg afleiðing öfug-
hjá ^b118 unt^an^arinna ara> a^ nokkurrar beiskju má kenna
ændum í garð borgaranna. Bændur og borgarar eru
söm s*endur tvær andstæður í þjóðlífinu, nýtt fyrirbrigði í
féfU kióðarinnar, sem ekki verður líkt við neitt eldra þjóð-
jena?Sas^ant^ hér á landi, þó að hliðstæður megi benda á er-
s ^ ar' ^or9urunum hættir aftur á móti til að líta á þróun
viðl 3tlUa van*ruarau9um> fins* stundum lítið til koma þeirrar
anna' ni’ S6m ^ar ^er ^ram> 09 a^öst sveitanna minni en bæj-
Uií 3'sjónarmið rekst maður á talsvert víða í kaupstöð-
hef 30 er emni9 til orðið af eðlilegum orsökum. Þróunin
eru °rt^ stórstígari í bæjum af þeim ástæðum, sem áður
en ,rie^n^ar- Vinnukrafturinn hefur verið nægur í bæjunum,
Es«ort í sveitunum.
Ws' K-UU 6r SV0 komið, a® bæina skortir verkefni. Atvinnu-
hið 'S ^efur haldið þar innreið sína. Og með því hefur
r*ðibPln-bera, ri^^' 09 bæjarfélögin, leiðst út í sama glap-
atltla eins °9 nágrannaríkin sum. Saga atvinnuleysisstyrkj-
hafin ?? dvrtíðarvinnunnar eða atvinnubótanna svonefndu er
fors-. ei| a landi. Ríkið og bæjarfélögin eru tekin að gerast
’°n hins vinnandi Iýðs í bæjunum, á þann hátt að sóa úr