Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 28

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 28
228 ÓQÖNGUR OQ OPNAR LEIÐIR eimreiðin eigum að verða ánauðugir þrælar erlendra siglingafélaga, við vorar eigin strendur, eða ekki. Tekjuhalli félagsins varð ná- lega 1/4 miljón króna árið sem leið, og um þann tekjuhalla verður engum kent nema oss sjálfum. Það voru bjartar vonir tengdar við félagið, þegar verið var að stofna það, og áhug- inn almennur og viljinn einlægur að leggja fram eitthvað aí mörkum, þótt víða væri af litlum efnum. Þær vonir mega ekki bresta, því þá brestur um leið trúin á íslenzka framtíð. IV. Sum þau mál, sem baráttan stendur nú hörðust um hér a landi, eru þess eðlis, að takist ekki að ráða þeim farsælleg3 til lykta, erum vér komnir út í hreinar og beinar ógöngur> Eitt þessara mála, sent hefur þegar valdið miklum deilum, einkum um síðustu kosningar, og er af sumum talið að hafa ráðið úrslitum í þeim, er kjördæmaskipunarmálið. Eins kunnugt er hefur hlutfallið milli kjósenda og kjördæmakos- inna þingmanna raskast gífurlega við það, að fólkið hefur streymt úr sveitunum í kaupstaðina. Kom þetta einkum bert fram við síðustu kosningar og getur ekki lengur farið fra111 hjá neinum. Lýðræðishugsjóninni er ekki fullnægt eins og er> Um það munu allir flokkar sammála. Áður en langt um líður hlýtur óhjákvæmilega að fara fram breyting á kjördæmaskip' uninni. Mun þegar tekið að undirbúa hana. Þeir, sem eiga að annast þann undirbúning, munu að sjálfsögðu taka mál$ til rækilegrar yfirvegunar. Virðist mér sem að minsta kost> þrjú meginatriði komi þar til greina. Fyrsta atriðið er þetta: Það eru miklar Iíkur til að fran1' vindan í athafnalífi þjóðarinnar færist yfir á sveitirnar aftur' Sambygðirnar í sveitunum verða meiri en áður og fólks' straumurinn til bæjanna getur þá og þegar alveg stöðvast ástæðum, sem smámsaman eru að koma í ljós, og fólkinu 1 sveitunum fjölgað aftur. Sveitirnar þurfa sízt að óttast breyt' ingu á kjördæmaskipuninni, ef fólksstraumurinn beinist hen11 í þær aftur. En væntanleg breyting má ekki miðast við Þa^’ hvort kjósandinn er í sveit eða kaupstað. Atkvæði hans verður að koma að sem réttustum notum, hvar sem hann á heima 3 landinu, áhrif hans á skipun þings og stjórnar mega ekki fara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.