Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 30

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 30
230 ÓGÖNGUR OG OPNAR LEIÐIR EIMREIÐIN það öðru en óáran í fólkinu, að fjöldi jarða um þvert oS endilangt Island skuli ýmist vera í eyði eða að leggjast i eyði, af því fólk vanti til að sitja þær. A meðan slíku fer fram ganga menn atvinnulausir í hópum við sjávarsíðuna- Brotið land geymir þá framfærslumöguleika, sem mölin við sjóinn getur aldrei í té látið, jafnvel þótt þar sé atvinnu að hafa, hvað þá heldur þegar svo er ekki. Gróin jörð getut fætt og klætt þann að mestu, sem er nægjusamur og starf- samur, og það jafnvel þótt markaðsverð fyrir afurðir hans se lágt. Það, að þetta má takast, er vegna þess, að jörðin oS peningur sá, sem hún getur framfleytt, lætur það í té milli' liðalaust, sem bæjarbúinn verður að afla sér með gjaldeyr1 þeim, sem því aðeins er handbær að atvinnan sé til að af*a hans, og ekki fæst að öðrum kosti, hversu heitt sem hinn at- vinnulausi þráir að fá að vinna. Sá, sem hefur farið um hin víðlendu héruð landsins, gengur fljótt úr skugga um, að ekki skortir land til ræktunar. Á Suðurlandsundirlendinu einu eru nægileg ræktunarskilyrði til þess, að þar geti lifað fólk svo hundruðum þúsunda skifti. Ríkið og kirkjan á jarðir víðs- vegar, lítt eða ekki setnar. Haldkvæmasti styrkurinn, og sa sem myndi auka þjóðarauðinn en ekki rýra, væri sá, að ríkið úthlutaði atvinnulausu fólki einhverju af þessum jörðum oð styrkti það til að eignast vísi að gripastofni. Sá vísir msetti vera mjór. Einhverjir munu nú vafalaust halda því fram, að með slík' um og þvílíkum ráðstöfunum, eins og hér er bent á, vseri ríkið aðeins að leggja í enn einar umbæturnar út í óvissunði sem ég hef áður minst á. En svo væri þó ekki. Sá samruni milli auðvaldsstefnu og jafnaðarstefnu, sem nú er að fara fra111 víðsvegar um heim, mundi einmitt birtast fagurlega í þessari tilraun og sýna góðan árangur. Það er nú að verða ljóst, að barátta sú, sem svo lengi hefur staðið milli auðvaldsstefn- unnar og jafnaðarstefnunnar, hefur mjög breyzt síðustu árin, og er jafnvel að leysast upp, en báðar stefnurnar að samein- ast í nýja einingu, ríkisauðvaldið, sem ekki gerir kröfu til vera eigandi framleiðslutækjanna, en lætur sér nægja íhM' unarréttinn um það, hvernig með þeim er unnið. Þessa ny)a fyrirkomulags hefur gætt mikið hjá ýmsum ríkjum eftir ófr$'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.