Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 36
236 ÓQÖNQUR OG OPNAR LEIÐIR eimreiðin sem unt væri. Þessi leið væri öruggari en bæði lántökuleiðin með ríkisábyrgð og sú leiðin að láta útlent félag eingöngu sjá um framkvæmdina. Hjá því verður vitanlega ekki komist að afla einhvers erlends stofnfjár, en þá á að gera það með því að dreifa um leið áhættunni og jafnframt hagnaðarvon- inni á sem flesta aðila samkvæmt þeirri stefnu, sem nú er svo mjög að ryðja sér til rúms, að ríki, bæjarfélög, sveitar- félög og einstaklingar, sem yfir fjármagni hafa að ráða, slái sér saman til samvinnu um þau átök, sem ekki verða unnin nema með miklu fjármagni og víðtækum framkvæmdum. Það er mikið undir því komið, að Sogsvirkjunarmálið verði leyst á sem hagkvæmastan hátt. Eftir því hvernig það fyrir- tæki hepnast fer það, hvort undinn verður bráður bugur að frekari virkjun fossanna hér á Iandi. En framkvæmd og til- högun fallvatnavirkjunarinnar verður jafnan að telja einn mikilvægasta liðinn í framtíðar-áætlun þeirri, sem þegar hefur verið minst á að leggja beri á næstu árum af þeim, sem stýra eiga viðreisn atvinnulífsins í landinu. Þegar farið verður að senda rafmagn frá fossunum þráðlaust Iangar leiðir loft- vegu, verður landið eitt af ágætustu orkustöðvum veraldar- innar. ísland er að verða ferðamannaland. Enn er á því nokkur vafi, hver hagnaður það muni þjóðinni. Notin fara eftir því, hversu hæfir vér reynumst til að taka á móti útlendum gest- um. Enn vantar þekkingu og hagsýni. Þeir, sem fást við að leiðbeina ferðamönnum, vita vel eða ættu að vita, að fæstir þeirra eru auðkýfingar, og að það skiftir miklu máli, hve haganlega og ódýrt hægt er að koma fyrir ferðalögum um fegurstu og söguríkustu héruð landsins. Alt þetta stendur til bóta. Sjálf fegurð landsins liggur ekki opin fyrir öllum, þó að sumir hafi svo að segja drukkið hana í sig með móður- mjólkinni. En hafi menn einu sinni komið auga á hana, þá mun til hennar leitað ár eftir ár, sumar eftir sumar, og það ekki síður af útlendum mönnum en innlendum. Það er seið- kyngi í háfjallakyrð öræfanna, sem ekki gleymist. Við þrumu- gný fossanna og hrikaleg hamragil og hengiflug fæðist áræði og sterkar hugsanir. Við unað sólglitaðra grunda og gróður- ríkra dala fæðist sáttfýsi og góðvild í garð alls, sem lifir og:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.