Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 37

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 37
EIMREIÐIN ÓGÖNQUR OG OPNAR LEIÐIR 237 hrærist á þessari furðulegu en vansælu jörð. Uppeldisáhrif Eattúrunnar eru bæði víðtæk og varanleg. Af öllum þeim auðaefum, sem íslenzk náttúra geymir í skauti sér, er feg- Erðin dýrmætust, því áhrif hennar birtast ekki eingöngu sem a9nýt gæði, heldur sem vekjandi orka, sem knýr oss til slálfsþekkingar og skapar oss andlegan þroska. Með því, sem nú var sagt, er komið að meginatriðinu í Peim hugsunum, sem hér hafa ekki nema að litlu leyti kom- lst á pappírinn. Auðsuppsprettur landsins eru nægar til þess, allir landsmenn geti orðið efnalega sjálfstæðir og lifað P®gilegu lífi. En þetta er ekkert fagnaðarefni út af fyrir sig. “ glappakenning, að efnahagurinn einn geti gert mennina Ualsa, hefur margsýnt fánýti sitt og haldleysi, í viðburðum slálfrar mannkynssögunnar. Hin torsóttu auðæfi landsins eru ^ki fagnaðarefni fyrir það, að það sé takmarkid að höndla Pau- heldur eru þau fagnaðarefni vegna þess, að þau eru til baráttu, leiðir til að þroska andlega hæfileika manna °9 gera þá að andlega og líkamlega heilbrigðum einstakling- uai. Með aðstoð vísindanna erum vér smámsaman að ná tök- Ur>um á hinni ytri náttúru, og það er ekki ástæða til að ætla annað en að það takist einnig hér á landi. En til þess að geti að haldi komið, þarf oss að lærast að fullkomna Pe«king vora á hinu margbreytilega eðli vors innra manns °9 ná fullri stjórn á oss sjálfum. Annars má svo fara eins og or fyrir Midasi konungi, að vér vanmegnumst af þorsta, þar sem vér sitjum í gullhrúgunum upp fyrir eyru. En nái sú e9urð, sem fólgin er í þrotlausri baráttu mannsins við ramm- aukin öfl hinnar ytri náttúru, sú fegurð, sem hún sjálf hefur 30 sér með erfiði um aldaraðir, að umskapast í innri feg- Urð og orku, þá fá engar framtíðarspár lýst þeim dásemdum, Setu vér eigum í vændum. Vs ’31. Sveinn Sigurðsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.