Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 38

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 38
EIMREIÐIN Mannflokkar og menning. i. Það er alkunna, að mennirnir eru ólíkir að útliti. Ég á ekki við það, að enginn maður er öðrum líkur að öllu leyti, heldur hitt, að til eru stórir flokkar manna, sem hafa mörg sameiginleg einkenni innbyrðis, en skera sig úr frá öðrum flokkum manna, sem hafa önnur einkenni sameiginleg. Þessi einkenni á útliti manna eru mörg, t. d. hæð, höfuðlag, hára- litur, gerð hársins, augnalitur, neflag o. s. frv. Þá flokka manna, sem hafa mörg af þessum einkennum sameiginleg, svo að erfðafast sé (gangi í erfðir), nefnum vér mannflokka (race) eða kyn. Nú mun til dæmis engum blandast hugur um það, sem sér Islending og Kínverja saman, að þar er um tvo ólíka mannflokka að ræða, þó að sumum Islendingum svipi að vísu til Kínverja um ýms séreinkenni mannflokkanna. Munur- inn er samt sem áður of mikill til þess, að um sama mann- flokk sé að ræða. Evrópumaður og svertingi frá Afríku eru líka svo ólíkir, t. d. að hörundslit, að þar er heldur enginn efi mögulegur. En venjan er sú, að slá öllum Evrópumönn- um, og afkomendum þeirra í öðrum heimsálfum, saman í einn hóp, sem kallaður er hvíti mannflokkurinn. En sann- leikurinn er sá, að það er enginn samfeldur hvítur mann- flokkur til, heldur margir mannflokkar, sem eru meira minna >hvítir«. Það er t. d. auðsætt, að blá- eða grá-eygur> langhöfðaður Norðurlandamaður, einhvern veginn ljós á hár, og hins vegar dökkeygur, stutthöfðaður, svarthærður Mið' evrópumaður eru ekki af sama mannflokki, þótt báðir eig* að kallast shvítir*; munurinn á þessum einkennum, sem nu voru talin, og öðrum, er of mikill, — jafnvel hörundsliturinn er annar, er allur miklu móleitari, dekkri, á Miðevrópu- manninum. Ég var einu sinni, sem oftar, í kirkju hér í Reykjavík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.