Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 40

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 40
240 MANNFLOKKAR OG MENNING eimreidin norræna kynið (homo cæsius), vestræna kynið (homo medi- terraneus), austræna kynið (homo alpinus), dínarska kynið oS baltiska (austur-baltiska) kynið. Hér að framan hefur lauslega verið minst á einkenni þau, sem farið er eftir, en aðeins þarf því við að bæta, að stutthöfðar kallast menn, ef breidd höfuðsins, þar sem það er breiðast, er 80°/o af lengd þess (lengdin talin 100), eða meira, en langhöfðar, ef breiddin er minni en 80°/o af lengdinni. Auðvitað kemur lag höfuðsins að öðru leyti líka til greina. Menn eru mis-langhöfðaðir, þótt ianghöfðar séu, o. s. frv., og hverju kyni er eiginlegt sér- stakt höfuðlag og andlitslag. Norræna kynið er yfirleitt hávaxið (meðalhæð karlmanna um 174 cm.) og grannvaxið eftir hæðinni. Það er frekar lang- leitt og langhöfðað, höfuðs-mál (index cephalicus) um 75 að meðaltali; veldur það þessu einkum, hvað hnakkinn stendur langt út. Ennið er ekki hátt og hallar aftur, með greinilegum brúnabogum; nefið er hátt og beint, oft með lið á, — hakan greinileg, sterkleg. Augun eru blá eða grá, — hárið ljóst (stundum rautt) í æsku, en dökknar oftast meira og minna með aldrinum, verður skollitt eða jarpt; hárafarið er slétt eða liðað, hárið mjúkt og fíngert. Hörundsliturinn er bjartur, blóðið skín í gegn, — æðarnar sýna, a. m. k. í æsku, >bláa blóðið«. Nefna mætti mörg fleiri einkenni, en hér verður staðar numið. I/estræna kynið er fremur lágvaxið (meðalhæð karlmanna 160 cm. og þar yfir), grannvaxið og »nett«. Höfuðlag og andlitsfall er líkt og hjá norræna kyninu, en aðeins nettara og mýkra, — nefið styttra, og ber ekki eins mikið á hök- unni. Augun eru móleit eða dökkbrún, augnaráðið glaðlegt. — hárið er dökkbrúnt eða svart, en annars líkt að gerð og og á norræna kyninu. Hörundsliturinn er móleitur, varmur og lifandi, — lítill roði í vöngum. Austræna kynið er fremur lágvaxið (meðalhæð karlmanna um 163 cm.), gildvaxið og luralegt. Það er breiðleitt og stutt- höfðað, höfuðs-mál um 88 að meðaltali, — höfuðlagið hnött- ótt, hnakkinn stendur lítið út. Ennið er nokkuð hátt, nefið lágt að ofan og breitt að framan, stutt, — hakan breið, og ber lítið á henni. Augun eru móleit eða dökkbrún, en augna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.