Eimreiðin - 01.07.1931, Page 41
^IMREIÐin
MANNFLOKKAR OG MENNING
241
ráðið daufara, en hjá vestræna kyninu; augun liggja framar
au 1 beim tveim kynjum, sem að framan eru talin. Hárið er
°Kkbrúnt eða svart, hart og gróft; skeggvöxtur og líkhár
m'nni en á langleitu mannflokkunum í Evrópu. Hörundslit-
Urinn er gul-móleitur og daufur.
Dínarska kynið er yfirleitt hávaxið (meðalhæð karlmanna
jjíí* t73 cm.) og sterklegt. Það er langleitt en stutthöfðað,
öfuðs-mál um 85—87, — höfuðið hátt, en hnakkinn stendur
mlög lítið út yfir hálsinn, og er oft eins og sniðið sé aftan
a höfðinu. Ennið er all-hátt og breitt, brúnabogarnir greini-
_e9lr; nefið er langt og hátt (oft bogið, »kónganef«) og þykt
endann; á hlið sést meira af miðsnesinu en á öðrum
norðurálfu-kynjum; — hakan er greinileg, en ávalari en á
n°rræna kyninu. Augun eru móleit eða dökkbrún, — augna-
ráðið djarflegt. Hárið er dökkbrúnt eða svart, oftast liðað,
fla*dan slétt, en fíngert; hárvöxtur mikill, skeggvöxtur og lík-
ar> augnabrúnir oft loðnar. Dínarskar og vestrænar konur
a.a oft dökkan, smágerðan hýjung á efri vör (»skegg«).
0rundsliturinn er móleitur.
^ustur-baltiska kynið er fremur lágvaxið (ef til vill ívið
®rra en austræna kynið), gildvaxið og luralegt, jafnvel enn
jneir en austræna kynið; einkum er það herðabreitt og yfir-
stórbeinótt. Það er breiðleitt og stutthöfðað, höfuðs-
máfiö líkt og á austræna kyninu, en höfuðlagið alt »kantaðra«.
a^nnið er nokkuð hátt og breitt; nefið er jafnvel enn Iægra
ofan en á austræna kyninu, en hafið upp að framan
^ artöflunef«), oft mjög stutt. Lítið ber á hökunni, en aftur
b]moti ber oft mikið á kinnbeinunum. Augun eru blá (vatns-
a' »bláhvít«) eða grá, en ekki eins hvöss eða björt og í
rræna kyninu. Hárið er ljóst, líkt og á norræna kyninu,
en þó sjaldnar rautt eða rauðleitt (»gullið«); það er að gerð
t... °9 Sróft, eins og á austræna kyninu. Skeggið er þunt,
. 0rundsliturinn er ljós-gráleitur, blóðið skín lítt eða ekki
1 9egn.
mannfræðingar telja, að leifar af fleiri mannflokkum
Sumir
hInnist 1 Evrópu, en ekki verður um það rætt hér. Ekki verður
k n Ur um ^fbcis^1 þau, er fyrir geta komið innan hvers
Us (sjá t. d. um norræna kynið: Halfdan Bryn: Der nor-
16