Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 46

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 46
246 MANNFLOKKAR 00 MENNING eimreiðin kyn. Indverska orðið, sem táknar »erfðastétt«, merkir upp- runalega »lit«, og ber það vott um, að hinir aðkomnu þjóð- flokkar, sem sköpuðu menningu Indverja, hafi haft annan lit en frumbyggjarnir. Guðir Grikkja og Indverja, hetjur og höfð- ingjar Grikkja, Persa og Rómverja, almenningur með Keltum og Germönum, — alt var þetta ljóshært og bláeygt, af nor- rænu kyni. Frumheimkynni Indgermana, þaðan sem þeir skift- ust og dreifðust um löndin, hyggja menn hafa verið í Mið- Evrópu, en til Norður-Þýzkalands og Skandinavíu komu þeir jafnskjótt og land varð þar byggilegt eftir ísöldina síðustu. Þá hefur verið með ströndum fram í vestanverðum Noregi annað kyn (það austræna), sem hefur lifað þar um ísöld (líkt og Eskimóar nú á Grænlandi) og komið þangað þá, er landa- skipun var öðruvísi en nú er. Sumir (t. d. Halfdan Bryn) halda, að Indgermanar hafi komið til Skandínavíu eftir tveimur leiðum, — annar hópurinn að sunnan (yfir Danmörk og Sví- þjóð), en hinn að austan (frá Finnlandi yfir Álandseyjar og botniska flóann), en ekki verður farið nánara út í það hér. Vmsir fræðimenn telja, að nánustu frændur norræna kyns- ins séu vestræna kynið, Vesturasíu-kynið og Hamíta-kynió. sem einkum finst í norðausturhluta Afríku. Öll þessi kyn eru langleit langhöfðakyn. Það er haldið, að semítisku málin, seiu eru skyld Hamíta-málunum, séu upphaflega eiginleg Vestur- asíu-kyninu, eins og indgermönsku málin norræna kyninU, enda hafa málfræðingar (t. d Hermann Miiller í Danmörku) reynt að sanna skyldleika með semítisku málunum og þeim indgermönsku. Þessir þrír málaflokkar, sem nú voru nefndir, eru þeir einu, sem hafa málfræðilegt kyn. Skyld þeim hafa líklega verið hin útdauðu mál vestræna kynsins. — En lenS1 hlýtur norræna kynið að hafa verið afskekt og einangrað, unz það var orðið svo ólíkt frændkynjunum, sem raun er á. í mörgum öldum hefur norræna kynið flætt út yfir löndin frá Miðevrópu og lagt undir yfirráð sín fólk af öðrum kynj' um og neytt upp á það sinni tungu. Norræna kynið lagði til hinar ráðandi stéttir með þjóðum þeim, er mynduðust við samruna sigurvegaranna og hinna sigruðu, — höfðingi3 (aðal) og frjálsa bændur. Þessar stéttir háðu styrjaldirnar gegn sömu stéttum af sama kyni með öðrum þjóðum og fækkaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.