Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 47

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 47
EIMREIÐIN MANNFLOKKAR OG MENNING 247 tannig smátt og smátt, auk þess sem fækkandi barnsfæðingar studdu að hvarfi hins norræna kyns. Bræðravíg hafa alt af verið bölvun þess. — Síðust af þessum öldum í Evrópu er Su> sem kölluð er þjóðflutningarnir miklu, og síðan vikinga- ^rðirnar sem nokkurskonar eftirhreyta, — þegar Germanar Idgðu undir sig mestan part Evrópu, en síðan er aðallinn í flestum Evrópulöndum meira og minna norrænn að kyni ^bláa blóðið*). Loks má nefna Ameríkuferðir, á meðan að enn var hættulegt og erfitt að takast á hendur langferðir; — frær drógu mest til sín menn af norrænu kyni, sbr. það, að de Lapouge segir, að franskir Kanadamenn séu alt að 10 cm. h*rri að meðaltali en Frakkar heima fyrir, enda eru Frakkar 1 Kanada mestmegnis ættaðir úr norður- og norðvesturhluta K^akklands. Þannig, eins og nú var frá skýrt, hefur það gengið til, að nu eru víða litlar menjar norræns kyns með þeim þjóðum, er taja indgermönsk mál. Hið norræna kyn Forn-Grikkja er t. d. út og horfið að mestu, og Grikkir nú eru ekki nema litlu leyti afkomendur þeirra, heldur aðeins tungumáls- erfingjar þeirra. Og þannig mætti lengi telja. IV. Oswald Spengler setur í hinu fræga riti sínu »Der Unter- 9ang des Abendlandes* (Lok Vesturlanda) fram þá kenningu, hver menning sé eins og lifandi vera, eigi fyrir sér af nattúrunauðsyn þroskaskeið, blómaskeið og hnignun, og nú Se komið að lokum Norðurálfumenningarinnar. Styður hann pau með nákvæmum samanburði við eldri menningarskeið, einkum hið grísk-rómverska, og er slíkt ömurleg útsýn, ef Satt væri. En hverjar eru orsakirnar til þessarar hnignunar? Vl svarar Spengler eiginlega alls ekki. Gæti nú ekki verið, a^ eyðing og hvarf hins norræna kyns ætti sinn drjúga Pátt í því? Nú er það víst, að síðan á miðöldum hefur norræna kyn- lnu fækkað tiltölulega í flestum löndum Evrópu, jafnvel á n9landi og Þýzkalandi. Valda því margar orsakir. Norræna Vmð streymir inn í borgirnar og deyr þar út. Það streymir e'nnig upp j ægrj gjéttirnar, en þær eiga, að því er reynslan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.