Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 49
EiMREIÐIN
MANNFLOKKAR 00 MENNING
249
er við að hafi skaðlega erfða-eiginleika, þótt það sé að vísu
skamt á veg komið.
A Þýzkalandi er einnig hafin hreyfing í þá átt að varð-
veita og helzt auka hinn norræna arf, bæði andlega og
l'kamlega.
Það er auðvitað ekki meiningin með þessu að neita gildi
annara mannflokka, heldur að halda fram hinu sérstaka gildi
norræna kynsins sem foringja og menningarbera og vekja
mannflokksvitund »norrænna« þjóða, svo að þær sjái, að stríð
»iHi þeirra er bræðravíg, (eins og Grant segir um heims-
slyrjöldina), og að hver sem sigrar í slíku stríði, verður það
°Hum aðiljum til tjóns, — til þess að skaða og rýra mikils-
Verðasta part þjóðarlíkamans, arfinn af norrænu blóði, og
stofna með því menningunni, vorri menning, í voða.
Jakob Jóh. Smári.
Mín hugarþrá.
Mín hugarþrá til þín er sterk
og þagnardrauma eykur,
en yfir henni er ekkert blik
og enginn geislaleikur.
Víst man ég hvíta hálsinn enn,
á hann þarf ei að minna,
né hitt, hvað drógst þú dularfast
með dúnmýkt arma þinna.
Um hvað þú sért nú hvít og mjúk
ég hugsa æ meir og lengur.
Mín hugarþrá, er sígur sól,
er syndug — eins og gengur.
Guðmundur Böðvarsson.