Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 55

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 55
EIMRE1ÐIN Blöndun steinsteypu og meðferð hennar. Árið 1921 veitti ég sérstaka eftirtekt blöndun steinsteypu og meðferð hennar í Reykjavík og víða annarsstaðar á landinu. Nú, tíu árum seinna, er ekki hægt annað að segja en að alt hafi næstum staðið í stað á þessu sviði. Þó vélblöndun sé nú notuð í Reykjavík við stærri byggingar, þá eru gömlu pallarnir ennþá algeng- astir, þar sem steypan er blönd- Jón Gunnarsson. uð með skóflum og síðan látin í venjulegar vatnsfötur, sem réttar eru mann frá manni við húsabyggingar upp á fyrstu, a°ra eða jafnvel þriðju hæð. ^atnið, sem notað er til blöndunar steypunnar, er oftast a *s ekki mælt, heldur er því skvett af handa hófi, og það ^afialega í ríkum mæli, yfir steinlímið, sandinn og mölina. . 0ndun steypunnar er oftast ákveðin með vissum hlutföllum milli steinlímsins, sandsins og malarinnar, sem eiginlega tUr enga þýðingu, eins og ég skal síðar sýna fram á. Efnin, sem notuð eru í steypuna, eru venjulega alls ekki rannsökuð. Og oft er notaður sandur og möl, sem eru al- 9erlega óhæf til steinsteypu. Ég sá nýlega notaða möl til ondunar steinsteypu, sem komið hafði upp úr kjallaraholu. ^°rn malarinnar höfðu húð af leir á yfirborðinu, og einnig Var mikið af leir á milli kornanna. Þessari möl var mokað UPP í hjólbörur, svo var skvett vatni úr einni fötu yfir stein- ana og vatnið látið renna niður úr hjólbörunum. Þar með Var þvotturinn búinn og mölin notuð í steypuna. Það er ærnh að önnur eins hroðvirkni og fáfræði, sem hér hefur Ver>ð lýst, skuli eiga sér stað við húsabyggingar hér á landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.