Eimreiðin - 01.07.1931, Side 57
eimreiðin
BLONDUN STEINSTEVPU
257
æ9t að vita fyrir fram, hvers konar steinsteypu er hægt að
a úr þessum efnum, ef rétt er með þau farið.
Alment er nú framleiðsla steinlíms svo vönduð, að lítil þörf
Serist á að rannsaka það. Með æðimikilli nákvæmni má
sinnig dæma með berum augum um sandinn, mölina og vatnið.
lalfsagt er þó að ganga til nákvæmra rannsókna um eigin-
e'ka allra þessara efna, þegar um þýðingarmikil verk er að
r®ða. Kostnaðurinn við hinar nauðsynlegu rannsóknir á efn-
unum er ekki mikill.
Möl eða brotið grjót úr hörðum steinum, sem standast vel
® ” og drekka lítið í sig vatn, er ágætt efni í steinsteypu.
rirleitt má segja, að blágrýti, hvort sem það er í formi
malar, mulins grjóts eða sands, sé ákjósanlegt efni í stein-
meVPu, svo framarlega sem það er hreint og mátulega stórt.
n grágrýti er mjög lélegt efni í steinsteypu, og ætti helzt
ekl<> að nota það.
Ef steinlímið er gott, vatnið hreint og laust við skaðvæn
ni> og sandurinn og mölin einnig sterk, hrein og óskemd, og ef
meVpan er þannig, að hún mótist vel í mótunum, þá er styrk-
e‘ki, ending, og aðrir góðir eiginleikar steinsteypu komnir
Undir þvft }we miiúg af vafni er notað til þess að blanda
í/s/ rútnmál af steinlími. Styrkleiki og ending steypunnar eru
P/1 komin undir því, hve mikið af vatni er notað til þess að
anda t. d. einn poka af steinlími, en það skiftir engu máli,
hve
mikið er notað af sandi og möl, svo framarlega sem
e nin eru i-|rein 0g óskemd, og steypan mótast vel. Með því
a steypan mótist vel, er átt við, að steypan sé ekki svo þur,
a hún tolli ekki saman, heldur ekki svo blaut, að efnin að-
’h'st, þegar hún rennur, og að hún fyllist auðveldlega útímótin.
Eins og línuritið sýnir, sem hér fer á eftir, er styrkleiki steyp-
unnar, sem þar hefur verið rannsökuð, frá 50 til 450 kg. per cm2,
a nm 800 o/o mismunur á styrkleika, alt eftir því hve mikið vatn
er notað pr. poka (J/4 úr tunnu) af steinlími. Þessi staðreynd, að
s|vrkleiki steinsteypu breytist eins og línuritið sýnir, gildir um alla
einsteypu, sem gerð er úr hreinum og sterkum bergtegundum,
Sv° frnmarlega að steypan mótast vel í mótunum.
styrkleiki steypunnar, á vissum aldri, er kominn undir
^ve mikið af vatni er notað til þess að blanda víst rúm-
17