Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 63

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 63
ElMREIÐIN BLONDUN STEINSTEYPU 263 yfirborði steypunnar, sem hægt er að núa strax, skal byrja á 1 einu. Eftir að búið er að núa yfirborð steypunnar, þarf að halda því votu svo sem í sjö daga. Þrem vikum eftir að steypan hefur verið núin þannig, eða helzt eftir að sjálft verkið er alveg búið, skal væta yfirborð s*evpunnar aftur og núa það léttilega með blautum »carbor- undum«.steini. Ekkert steinlím skal nota, en yfirborð steyp- Unnar þarf að núa jafnt og bursta síðan með blautum bursta, ^ t>ess að fá slétt yfirborð með jöfnum lit. ^eð þessari aðferð er steypan ein heild. Það er engu klest ulan á yfirborð hennar, heldur eru aðeins þær holur fyltar, Seffl eru á yfirborði hennar, og síðan er steypan núin þangað M hún er slétt. Vfirborð steinsteypu, sem þannig hefur verið nntiið að, er einlitað og fallegt, og það springur ekki með aldrinum. Það ætti að vera ljóst fyrir fólki, að það er mikið °dýrara og mikið betra að slétta þannig yfirborð steinsteypu, eIdur en að klessa utan á það skel af steinlími og sandi, Sern öll springur í stykki og ekki tollir við steypuna. ^teypan harðnar afar fljótt fyrstu dagana eftir blöndunina, en hægara eftir því sem hún eldist. Líkindi eru til, að styrk- e>ki steypunnar aukist með aldrinum mjög lengi, ef henni er aldið rakri og hæfilega heitri. Rannsóknir hafa verið gerðar 5 ára gamla steinsteypu, sem geymd hafði verið í raka °9 10 stiga hita, og þær sýndu, að styrkleiki steypunnar var enn að aukast. ^eQar steinsteypan harðnar verður efnaleg sameining á S*e'nlíminu og nokkrum hluta vatnsins, sem notaður hefur Verið í steypuna. Og hún heldur áfram að harðna árum sam- nn> ef nógu mikið vatn er til þessarar efnabreytingar og hit- Inn er hæfilegur. ^ Það er því mjög áríðandi að halda vatninu, sem notað er 1 ^löndunarinnar, sem lengst í steypunni, svo þessi efna- reVting geti orðið sem fullkomnust. Það ber þessvegna að a da steypunni stöðugt votri, þangað til hún er svo sem 7 a9a gömul. Með því að halda steypunni votri fyrstu 10 dag- ana> þá eykst styrkleiki steypunnar um 75°/o samanborið við a Játa steypuna þorna undir eins. Ef steypunni er haldið Volri 1 3 vikur, þá er hún 124°/o sterkari, og ef steypunni er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.