Eimreiðin - 01.07.1931, Side 63
ElMREIÐIN
BLONDUN STEINSTEYPU
263
yfirborði steypunnar, sem hægt er að núa strax, skal byrja á
1 einu. Eftir að búið er að núa yfirborð steypunnar, þarf
að halda því votu svo sem í sjö daga.
Þrem vikum eftir að steypan hefur verið núin þannig, eða
helzt eftir að sjálft verkið er alveg búið, skal væta yfirborð
s*evpunnar aftur og núa það léttilega með blautum »carbor-
undum«.steini. Ekkert steinlím skal nota, en yfirborð steyp-
Unnar þarf að núa jafnt og bursta síðan með blautum bursta,
^ t>ess að fá slétt yfirborð með jöfnum lit.
^eð þessari aðferð er steypan ein heild. Það er engu klest
ulan á yfirborð hennar, heldur eru aðeins þær holur fyltar,
Seffl eru á yfirborði hennar, og síðan er steypan núin þangað
M hún er slétt. Vfirborð steinsteypu, sem þannig hefur verið
nntiið að, er einlitað og fallegt, og það springur ekki með
aldrinum. Það ætti að vera ljóst fyrir fólki, að það er mikið
°dýrara og mikið betra að slétta þannig yfirborð steinsteypu,
eIdur en að klessa utan á það skel af steinlími og sandi,
Sern öll springur í stykki og ekki tollir við steypuna.
^teypan harðnar afar fljótt fyrstu dagana eftir blöndunina,
en hægara eftir því sem hún eldist. Líkindi eru til, að styrk-
e>ki steypunnar aukist með aldrinum mjög lengi, ef henni er
aldið rakri og hæfilega heitri. Rannsóknir hafa verið gerðar
5 ára gamla steinsteypu, sem geymd hafði verið í raka
°9 10 stiga hita, og þær sýndu, að styrkleiki steypunnar var
enn að aukast.
^eQar steinsteypan harðnar verður efnaleg sameining á
S*e'nlíminu og nokkrum hluta vatnsins, sem notaður hefur
Verið í steypuna. Og hún heldur áfram að harðna árum sam-
nn> ef nógu mikið vatn er til þessarar efnabreytingar og hit-
Inn er hæfilegur.
^ Það er því mjög áríðandi að halda vatninu, sem notað er
1 ^löndunarinnar, sem lengst í steypunni, svo þessi efna-
reVting geti orðið sem fullkomnust. Það ber þessvegna að
a da steypunni stöðugt votri, þangað til hún er svo sem 7
a9a gömul. Með því að halda steypunni votri fyrstu 10 dag-
ana> þá eykst styrkleiki steypunnar um 75°/o samanborið við
a Játa steypuna þorna undir eins. Ef steypunni er haldið
Volri 1 3 vikur, þá er hún 124°/o sterkari, og ef steypunni er