Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 64

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 64
264 BLONDUN STEINSTEYPU eimreiðin haldið votri í 4 mánuði, þá er hún 207°/o sterkari en sama steypa, sem látin er vera frá byrjun í þurru lofti og ekki vætt. Að halda steypunni votri gefur ekki einungis sterka steypu, heldur er það einnig mjög þýðingarmikið til þess að fá vatns- þétta steinsteypu. Og það gerir steinsteypu mikið haldbetri gegn sliti. Það verður að væta steypuna svo fljótt eftir að hún hefur verið steypt í mótin, að henni gefist ekki tími til að þorna, og halda henni síðan stöðugt votri í 7 daga. Hent- ugast er oftast að gera þetta með blautum striga. Hiti er nauðsynlegur til þess að steinsteypa harðni. í köldu veðri verður að vernda steypuna frá að frjósa, og steypan þarf að vera í yfir 10 stiga hita, helzt í 5 daga og að minsta kosti í þrjá sólarhringa, til þess að hún harðni nægilega. Hér hefur verið getið helztu atriðanna, sem þarf að taka til greina við framleiðslu góðrar steynsteypu, og vona ég að það verði til þess að menn kynni sér reglur, sem til eru um blöndun og meðferð steinsteypu á erlendum málum. Því miður munu engar góðar reglur vera til á íslenzku um notk- un þessa þýðingarmikla byggingarefnis, en vonandi sér ríkið um, að almenningur eigi völ á þeim innan skamms. Margt er á ensku og þýzku ágætlega skrifað um blöndun og með- ferð steinsteypu. Islendingum ber að snúa sér beint til stór- þjóðanna, þeirra, sem framast standa í verklegum framkvæmd- um, og fá þaðan þá þekkingu, sem þeir þarfnast á svo mörg- um sviðum. Yfirleitt má segja, að steinsteypuhús hér á landi séu mjög illa gerð, við byggingu þeirra virðast oft vanþekk- ing og hroðvirkni sitja í forsæti. íslendingar virðast alment hafa þá trú, að steinsteypa sé steinsteypa, hvernig sem hún er blönduð og með hana farið, — og að hún endist um aldur og æfi. Það er satt, að steinsteypa er ágætt byggingaefni, ef hún er svo til búin, að tímans tönn nái ekki að vinna á henni. Þar með á ég aðallega við, að steypan sé vatnsþétt. Þá get' ur hún enzt eins vel og blágrýtið á íslandi, en sé aftur a móti steypan illa gerð í fyrstu, þá er ekki auðvelt að aftra því, að hún molni sundur, er árin líða. Jón Gunnarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.