Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 65
EIMReibin
Albert Einstein.
Enginn vísindamaður á þessari öld hefur haft eins mikil
á samtíð sína eins og þýzki stærðfræðingurinn Albert
'nstein. Nafn hans er á allra vörum. Menn slást um að fá
að heiðra hann. Vísindafélög og háskólar láta rigna yfir hann
nafnbótum og heiðursmerkjum. Bækur eru ritaðar í tugatali
hann og afstæðiskenningu hans, og sjálfur hefur hann
naumast stundarfrið fyrir blaðamönnum víðsvegar að, sem
Vl'ia ná tali af honum. í vetur var hann á ferð í Ameríku
°9 komst alla leið vestur til Hollywood, kvikmyndabæjarins
æ9a. Kvikmyndastjörnurnar þar þyrptust um hann, en sú
®aga gengur, að hann hafi verið svo illa að sér í stjörnu-
æui ^vikmyndalistarinnar, að hann hafi ekki einusinni kann-
,as* v*ð kvikmyndastjörnuna Mary Pickford, þegar hún var
'ad fram fyrir hann. Sé sagan sönn, má geta nærri hvernig
arY og manni hennar, Douglasi Fairbanks, hefur geðjast
a ,annari eins fávizku!
^ heimi vísindanna eru nú uppi nokkrir menn, sem eiga
a baki sér alt að því jafnglæstan vísindamannsferil og Ein-
(.e!n- En enginn þeirra kemst til jafns við hann. Hollenzki
s '°rnufræðingurinn Willem de Sitter er ef til vill sá eini,
Seui er í eins miklum metum innan hins tiltölulega fámenna
Ps vísindamanna, sem fást við stjörnufræði og heimsfræði
cosrriologi;)' í nýjustu bókum um þau efni er oft minst á
^ueimskenningu Einsteins* og »alheimskenningu Sitters*.
°ðanir þessara tveggja vísindamanna á stærð, lögun, eðli
°9 takmörkun eða takmarkaleysi alheimsins fara ekki saman.
°ðanir Sitters hafa jafnvel komið betur heim við síðustu
uganir stjörnuskoðara en sumt í kenningu Einsteins. En
1 ler er þó ekki nærri eins kunnur meðal almennings og
lnu heimsfrægi þýzki gyðingur.
. m afstæðiskenningu Einsteins hefur verið meira rætt og
en um nokkra aðra vísindalega nýjung á þessari öld,