Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 67

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 67
EIMREIÐIN ALBERT EINSTEIN 267 Um hann. Reiser er vinur Einsteins, og hefur Einstein ritað formála fyrir bók hans og staðfestir þar, að Reiser fari rétt með efnið. Það sem hér er sagt um Einstein, er að mestu eftir þeirri bók tekið. Albert Einstein er fæddur í borginni (Jlm á Þýzkalandi ■*4. marz 1879, og voru foreldrar hans gyðingar. Þegar drengurinn var ársgamall, fluttu foreldrar hans með hann til Mhnchen og dvöldu þar í fjórtán ár. Faðir hans, Hermann Einstein, var vélsmiður og kaupmaður og veitti verzlun einni ^eÖ rafmagnsáhöld forstöðu. Foreldrar Einsteins lifðu mikið ui af fyrir sig og höfðu lítið samneyti við nágrannana, enda varð Einstein hinn ungi þess fljótt var, að fólk hafði fremur hern í síðu þeirra, af því þau voru gyðingar. Hermann Ein- s*ein var maður rólyndur og glaðlyndur. En hann var frí- hvagjumaður og hafði ýmigust á trúarbrögðum kynbræðra s,nna. Taldi hann sér það til gildis, að hann leyfði ekki að hefa helgisiði gyðinga um hönd á heimili sínu. Aftur á móti bar snemma á því hjá Einstein yngra, að hann væri trú- nneigöur að eðlisfari. Segist honum svo sjálfum frá, að hann ua‘i verið mjög hnugginn yfir því, að faðir sinn skyldi ekki hhða um helgisiði feðra sinna. í hans augum voru þeir heilög °ðorð, sem glæpsamlegt var að virða að vettugi. Trúarþörf sinni reyndi hann í bernsku að fullnægja með ýmsu móti. |*ann orti ljóð guði til dýrðar og samdi sjálfur lög við þau. Moð sín söng hann svo heima og á strætum úti. Honum anst guð birtast í öllu umhverfis sig og að guð og náttúran vaeri í raun og veru eitt og hið sama. Einstein virðist ekki hafa verið bráðþroska. Bæði var hann Seuin til máls og tregur til náms. Kenslukonan, sem kendi °num í heimahúsum, gaf honum viðurnefnið »Pater Lang- jVe,K sem þýðir »Leiðinda-pabbi« eða eitthvað álíka skemti- 9‘> °g sýnir, að hún var ekki ánægð með þenna námssvein smn. Þó er í frásögur fært, að svo gagntekinn hafi hann °rðið- t>á aðeins fjögra ára, er faðir hans sýndi honum raf- ^ansnálina og útskýrði fyrir honum eðli hennar í fyrsta sinn, a hann hafi »titrað á beinunum og kólnað upp«. ^egar hann var sex ára gamall, var hann sendur í barna- ° a> en ekki féll honum vel dvölin þar. Honum fanst kenn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.