Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 72
272 ALBERT EINSTEIN eimreiðin stjörnuturni árið 1922 og reyndist nálega hárréttur. Þetta dæmi er aðeins lítið sýnishorn af nákvæmni Einsteins. En í þessari grein var ætlunin aðeins að lýsa sjálfum manninum Einstein. Það hefur að vísu ekki verið gert í löngu máli, en þó nægilega til þess að sýna, að hann er ekki fyrst og fremst þur og einhliða vísindamaður, eins og rnörgum mundi gjarnt að álíta, sem komist hefðu lauslega í kynni við stærðfræðilega útreikninga hans, heldur maður með heitar og göfugar tiifinningar og ríka listamannslund. Hann er ekki síður listamaður en vísindamaður. Mannúð, lotning fyrir dá- semdum lífsins og fögnuður yfir samræmisbundinni fjölbreytru þess einkennir hann umfram flesta menn. Hann virðist eiga í ríkum mæli þá dýrmætu gáfu flestra afburðamanna að geta lifað í samræmi við hið eilífa í tilverunni og sjá alt frá þeim æðri sjónarhól. Hann hefur með starfi sínu gert vísindin að fagurfræði og opnað mönnum nýja sýn yfir veröld fulla sam- ræmis og fegurðar. Það er sagt um hann, að stundum þegar hann hafi verið að lúka við útreikninga sína, hafi hann hrópað upp yfir sig í hrifningu: »Hvílík dásamleg Iausn!< Og stund- um þegar lausnin hefur aðeins verið ófengin eða óprófuð, a hann að hafa sagt með eftirvæntingu og fögnuði: »Eg vona að þetta sé rétt hjá mér. Slík lausn sem þessi væri guðdóm- lega fögur!« Þessi og þvílík orðatiltæki, sem höfð eru eftir Einstein, sýna listamannseðli hans og fegurðarþrá. A síðastliðnu vori var Einstein á ferð í Englandi og flutti þá fyrirlestur við háskólann í Oxford. Konunglega brezka vísindafélagið sýndi honum við það tækifæri þann æðsta sóma. sem það kann að veita, og sæmdi hann heiðursmerki sínu úr gulli. Einstein þakkaði heiðurinn með þessum orðum, sem lýsa honum ef til vill betur en langorð frásögn: >Mér hefur veizt mikil náð, þar sem ég hef fengið að skygnast lítillega inn í hinn eilífa leyndardóm náttúrunnar og jafnframt fengið að sýna meðbræðrum mínum fund minn. Sá, sem hefur orðið slíkrar náðar aðnjótandi, getur aldrei nógsamlega þakkað. En hafi hann, auk þessa, öðlast hjálp, samúð og viðurkenn- ingu samtíðarmanna sinna, liggur við að hamingja hans se meiri en svo, að nokkrum einum manni sé fært að bera‘- Sveinn Sigurðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.