Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 75
EIMRE1ÐIN
ÞJÓÐIN OG RÍKIÐ
275
Samkvæmt stjórnskipunarlögunum frá 1874 var þingið
^u9sað sem tvídeildarþing — þjóðþing og ríkisþing. Efri
deild var að vísu ekki ríkisþing nema að hálfu leyti, því að
könungkjörnu þingmennirnir voru að eins helmingur deildar-
innar eða 6 á móti 6 þjóðkjörnum. Konungkjörnu þingmenn-
■rnir voru málsvarar ríkisins, en af því að ríkið var danskt,
Pa voru þeir óvinsælir, og loks tókst að gera þá óskaðlega
me^ því, að bæta 2 þjóðkjörnum við í deildina. En með því
Var ríkisdeild Alþingis búin að missa grundvöll sinn og til-
verurétt. Hún var nú að eins orðin ein af nefndum þeim,
sem Neðri deild kýs, og sú óþarfasta af þeim öllum — að
eins til að þæfa málin og tefja þau. Á þessu varð engin
reVting þegar »hinir konungkjörnu* urðu »landkjörnir«. Þá
Var þó vissulega tækifæri til að stofna al-íslenzka ríkisdeild í
Pjngið, með því að skipa Efri deild að eins landkjörnum
P'ugmönnum. En sú hugmynd stóð ekki ljós fyrir mönnum,
°9 reynzlan hefur orðið sú, að hinir landkjörnu hafa ekki
Seð sér fært að mynda neina sérstöðu í þinginu, sem mál-
s^arar ríkisins. Enda er síður en svo, að þeir hafi verið hvattir
1 þess. — Þær raddir eru yfirgnæfandi, sem heimta að land-
)°r sé afnumið, og það er líka algerlega í samræmi við þann
lkiandi þjóðræðisanda, sem ekki vill vita af neinu ríkisvaldi
V *r sér. — Auðvitað hefur hver flokkur á sinni stefnuskrá
. sfofna sterkt ríki í landinu, með því að brjóta alt annað
a bak aftur og kúga til undirgefni. En slíkar stefnur styðjast
auðvitað ekki við neina eiginlega ríkishugsjón, — þær eru
ekki
annað en algengt valdastrit, og verka að eins sem upp-
lansnarkraftar í þjóðfélaginu.
Þróunin hefur því orðið þessi, að Alþingi er orðið hreint
]°oþing og ekkert annað, og það fer með æðsta valdið í
tandinu. En
Se það
þetta, að fela þjóðþingi ríkisvaldið, má heita að
sama og að kasta því á glæ. — Alþingi skipar enn
m)°g háan sess í vitund þjóðarinnar. En þau vonbrigði, sem
9>o alt af bakar þeim, sem um hag ríkisins hugsa, sýna,
a menn hafa ekki áttað sig á eðli þess og aðstöðu. Það
9etur ekki hagað sér mikið öðruvísi en það gerir. Og eflaust
er það jafnvel samvizkusamara en við mætti búast. — Menn
Verða að minnast þess, að hver þjóð-þingmaður er fyrst og