Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 75
EIMRE1ÐIN ÞJÓÐIN OG RÍKIÐ 275 Samkvæmt stjórnskipunarlögunum frá 1874 var þingið ^u9sað sem tvídeildarþing — þjóðþing og ríkisþing. Efri deild var að vísu ekki ríkisþing nema að hálfu leyti, því að könungkjörnu þingmennirnir voru að eins helmingur deildar- innar eða 6 á móti 6 þjóðkjörnum. Konungkjörnu þingmenn- ■rnir voru málsvarar ríkisins, en af því að ríkið var danskt, Pa voru þeir óvinsælir, og loks tókst að gera þá óskaðlega me^ því, að bæta 2 þjóðkjörnum við í deildina. En með því Var ríkisdeild Alþingis búin að missa grundvöll sinn og til- verurétt. Hún var nú að eins orðin ein af nefndum þeim, sem Neðri deild kýs, og sú óþarfasta af þeim öllum — að eins til að þæfa málin og tefja þau. Á þessu varð engin reVting þegar »hinir konungkjörnu* urðu »landkjörnir«. Þá Var þó vissulega tækifæri til að stofna al-íslenzka ríkisdeild í Pjngið, með því að skipa Efri deild að eins landkjörnum P'ugmönnum. En sú hugmynd stóð ekki ljós fyrir mönnum, °9 reynzlan hefur orðið sú, að hinir landkjörnu hafa ekki Seð sér fært að mynda neina sérstöðu í þinginu, sem mál- s^arar ríkisins. Enda er síður en svo, að þeir hafi verið hvattir 1 þess. — Þær raddir eru yfirgnæfandi, sem heimta að land- )°r sé afnumið, og það er líka algerlega í samræmi við þann lkiandi þjóðræðisanda, sem ekki vill vita af neinu ríkisvaldi V *r sér. — Auðvitað hefur hver flokkur á sinni stefnuskrá . sfofna sterkt ríki í landinu, með því að brjóta alt annað a bak aftur og kúga til undirgefni. En slíkar stefnur styðjast auðvitað ekki við neina eiginlega ríkishugsjón, — þær eru ekki annað en algengt valdastrit, og verka að eins sem upp- lansnarkraftar í þjóðfélaginu. Þróunin hefur því orðið þessi, að Alþingi er orðið hreint ]°oþing og ekkert annað, og það fer með æðsta valdið í tandinu. En Se það þetta, að fela þjóðþingi ríkisvaldið, má heita að sama og að kasta því á glæ. — Alþingi skipar enn m)°g háan sess í vitund þjóðarinnar. En þau vonbrigði, sem 9>o alt af bakar þeim, sem um hag ríkisins hugsa, sýna, a menn hafa ekki áttað sig á eðli þess og aðstöðu. Það 9etur ekki hagað sér mikið öðruvísi en það gerir. Og eflaust er það jafnvel samvizkusamara en við mætti búast. — Menn Verða að minnast þess, að hver þjóð-þingmaður er fyrst og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.