Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 77

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 77
EIMREIÐIN ÞJÓÐIN OG RÍKIÐ 277 tök og í móisögn við sjálf sig. Þjóðarviljinn er ekkert annað eri vilji gegn vilja, þjóðræðið stríð gegn stríði og þjóðar- sjálfstæðið aðeins frelsi til að fara í hundana. Engin þjóð hefur verið raunverulega frjálsari en vér Is- lendingar höfum verið síðan 1918, — já, og jafnvel síðan 1903, að vér fengum sjálfstjórn. En þetta frelsi höfum vér aðallega notað til að grafa undan því ríkisskipulagi, sem oss hafði verið lagt upp í hendurnar, og veikja fjárhagslegt sjálf- stæði ríkisins út á við. Spurningin um hina utanaðkomandi nauðsyn á að halda uPPí ríkisskipulagi svarar sér nú á þá leið, að vér ráðum hessu ekki lengur sjálfir. Vér höfum þegar í nafni íslenzks r'his tekist á hendur stórar skuldbindingar út á við, og við hær verður að standa. Þessvegna verður ríki í landinu að halda áfram að vera til svo sem ábyrg persóna, sem skuld- 'rnar hvíla á. Geti þjóðin ekki eða vilji hún ekki leggja á sig aÖ halda uppi ábyrgðarhæfu ríkisvaldi, þá gera aðrir það. Þá taka lánsherrar landsins við, og ríkið verður útlent í annað sinn. — Raunverulegt ástand íslenzka ríkisins er nú orðið sv°. að það er ekki ábyrgðarbært og hlýtur að missa traust haeði út á við og inn á við. Hér stoðar ekkert þótt ein og e'n sitjandi stjórn sýni góðan vilja og heiðarlega viðleitni út lrá sínu sjónarmiði, því að samræmið slitnar og sjónarmiðin hreytast við hver stjórnarskifti á meðan alt ríkisvaldið er í höndum þjóðþingsflokka til skiftis og enginn fastur grund- völlur til fyrir það í ríkisskipulaginu. Þegar þörfin á sterkri ríkisskipun er athuguð í sambandi V*Ö afkomu þjóðarinnar og fjárhagsástand, þá er vert að taka því, að ísland hefur í tvennum efnum mjög varhuga- Verða sérstöðu: E Framleiðslan er mjög einhæf og þar af leiðandi miklu s*opuUi en hjá þjóðum, er stunda fjölbreyttari atvinnu. 2- Ríkisfjárvald (statskapitalisme) er hér orðið tiltölulega sterkara og áhrifameira en í nokkru ríki hér í álfu að Rúss- landi undanskildu. Nægir að benda á það hvað umsetning r'hissjóðs er orðin stór í samanburði við efnahag einstaklinga °9 að aðal-lánsstofnanirnar eru nú ríkiseign. Af þessu má sjá, að fjárhagsafkoma þjóðarinnar hvílir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.