Eimreiðin - 01.07.1931, Side 79
EIMREIÐIN
ÞJÓÐIN OQ RÍKIÐ
279
EðH ríkis andstæð. Og hvergi hafa þau verið andstæðari
skipulagsins. en e‘nm>^ hér a landi, þar sem búið hefur bænda-
þjóð í þúsund ár, og hver bóndi hefur verið eins-
k°nar ríki út af fyrir sig. — Þjóðarhugtakið, tekið í víðustu
nierkingu, er margþætt stærð, sem getur rúmað hina ólíkustu
einstaklinga, hin sundurleitustu störf og mótstríðandi stefnur,
°9 það gerir það einmitt hér hjá oss. — Ríkishugtakið táknar
aftur á móti einingarstefnu, sem er sjálfri sér algerlega sam-
væm. Til þess ag skilja ríkishugtakið nægir ekki að rifja
npP fyrir sér þau störf, sem ríkið hefur með höndum, og
enda á löggjöfina, dómsvaldið, framkvæmdar- og umboðs-
starfið, kirkju- og kenslumálin, fjármálin, atvinnumálin,
Samgöngu- og verzlunarmálin o. s. frv. — Hér er naglinn
enki hittur á höfuðið, því að það þarf í raun og veru ekkert
Tiiil til að stjórna þessum málum einhvernveginn. Löggjafar-
starfið getur verið algerlega ósamstætt og sundurleitt, ein
°9>n samin þvert ofan í önnur, fjárhagurinn getur verið
r®ndur en ekki ræktaður, og stjórnarathafnirnar fylgt einn
a9mn þessari reglu og annan daginn hinni. — Nei, ríki ber
. nafn með rentu nema það starfi eftir ákveðinni stefnu
e'ns og þag værj fyrirtæki eins einasta manns. Og viðfangs-
ni þess gagnvart þjóðinni er samræming og uppbygging á
ein>ngargrundvelli — verkefnið er það að samþýða alla krafta
°öarinnar og sveigja þær hagsmunastefnur til samvinnu, sem
nu berjast og rífa hver aðra niður.
. ^tta eru alls engar skýjaborgir eða lausar hugsjónir. Nátt-
hefur sjálf leyst þetta verkefni á ótal sviðum. Flestir
n)a maurabúin af frásögn. Maurarnir eru gott dæmi full-
. minnar félagssamvinnu á meðal dýraflokks, sem þó er tal-
meðal hinna lægri. Þar eru þjóð og ríki komin í fult
^mræmi, eins og líkami og sál. — Og ef vér lítum nær oss
“Vað er þá hraustur mannslíkami annað en félagsbú hinna
° 1 nstu líffæra, sem starfa frjálst og starfa þó saman í feg-
Sa samræmi undir stjórn sálarinnar? — Á sama hátt á
alibU • 3 me2a samþýða krafta hverrar þjóðar — og með-
1 til þesS; sálin> heilinn og taugakerfið í þjóðina — það
er ríkið.
Almennur misskilningur er það, og skilgetið afkvæmi þjóð-