Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 79

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 79
EIMREIÐIN ÞJÓÐIN OQ RÍKIÐ 279 EðH ríkis andstæð. Og hvergi hafa þau verið andstæðari skipulagsins. en e‘nm>^ hér a landi, þar sem búið hefur bænda- þjóð í þúsund ár, og hver bóndi hefur verið eins- k°nar ríki út af fyrir sig. — Þjóðarhugtakið, tekið í víðustu nierkingu, er margþætt stærð, sem getur rúmað hina ólíkustu einstaklinga, hin sundurleitustu störf og mótstríðandi stefnur, °9 það gerir það einmitt hér hjá oss. — Ríkishugtakið táknar aftur á móti einingarstefnu, sem er sjálfri sér algerlega sam- væm. Til þess ag skilja ríkishugtakið nægir ekki að rifja npP fyrir sér þau störf, sem ríkið hefur með höndum, og enda á löggjöfina, dómsvaldið, framkvæmdar- og umboðs- starfið, kirkju- og kenslumálin, fjármálin, atvinnumálin, Samgöngu- og verzlunarmálin o. s. frv. — Hér er naglinn enki hittur á höfuðið, því að það þarf í raun og veru ekkert Tiiil til að stjórna þessum málum einhvernveginn. Löggjafar- starfið getur verið algerlega ósamstætt og sundurleitt, ein °9>n samin þvert ofan í önnur, fjárhagurinn getur verið r®ndur en ekki ræktaður, og stjórnarathafnirnar fylgt einn a9mn þessari reglu og annan daginn hinni. — Nei, ríki ber . nafn með rentu nema það starfi eftir ákveðinni stefnu e'ns og þag værj fyrirtæki eins einasta manns. Og viðfangs- ni þess gagnvart þjóðinni er samræming og uppbygging á ein>ngargrundvelli — verkefnið er það að samþýða alla krafta °öarinnar og sveigja þær hagsmunastefnur til samvinnu, sem nu berjast og rífa hver aðra niður. . ^tta eru alls engar skýjaborgir eða lausar hugsjónir. Nátt- hefur sjálf leyst þetta verkefni á ótal sviðum. Flestir n)a maurabúin af frásögn. Maurarnir eru gott dæmi full- . minnar félagssamvinnu á meðal dýraflokks, sem þó er tal- meðal hinna lægri. Þar eru þjóð og ríki komin í fult ^mræmi, eins og líkami og sál. — Og ef vér lítum nær oss “Vað er þá hraustur mannslíkami annað en félagsbú hinna ° 1 nstu líffæra, sem starfa frjálst og starfa þó saman í feg- Sa samræmi undir stjórn sálarinnar? — Á sama hátt á alibU • 3 me2a samþýða krafta hverrar þjóðar — og með- 1 til þesS; sálin> heilinn og taugakerfið í þjóðina — það er ríkið. Almennur misskilningur er það, og skilgetið afkvæmi þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.