Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 87
E'HREIÐIN TOLSTOJ OG KREUTZER-SÓNATAN 287 skáldsnillingi vorra tíma, og á því að prentast. í henni birtist sá dómur, er bíður þeirra, sem saurga sál sína, gera sig að dýrum og draga sakra- menti hjónabandsins niður í sorpið. Bölvun þeirri, sem fylgir hamslausri rvðisemi af lægstu tegund, hefur aldrei verið lýst jafn hræðilega skýrf. ^ A þessa leið voru ummæli Steads, og þau hafa við mikið að styðjast. °rSum mun finnast sem Tolstoj gangi of langt í frásögn sinni. Hug- S|0nm> sem hann heimtar að uppfylt sé, er algert skírlífi. Hvílík fásinna _ nefna slíkt á vorum dögum! Og þó er þetta krafa sjálfs höfundar eídd^ V°rrar' Tolstoj setti aldrei markið lágt. Hann gerir það heldur 11 þessari sögu. Hann vissi vel, að markinu yrði ekki náð, en hann edi líka ef til vill betur en aðrir þau öfl, sem hann ætlaði að hefta. umir vara við meinlætalifnaði og telja slíkt hættulegt fyrir andlega .! ®u °3 líkamlega. „Frelsið", sem þeir boða, er þó ekki allskostar án k li aSta’ e'ns 09 Þe'r rnenn þekkja, sem kynst hafa skuggahliðum svo- rar stórborgarmenningar nútímans. Það er og næsta ólíklegt, að jjut(9'r mestu og beztu leiðtogar þjóðanna um þúsundir ára skuli hafa ,.fU. b°ðskap skírlífisins, ef slíkur boðskapur bryti í bág við Iögmál S^s °9^ heilbrigða skynsemi. * ^ra alda öðli og fram á vora daga hafa öðru hvoru verið uppi menn Ijj. onur> sem hafa leitast við að gera skírlífishugsjónina að veruleik í Slnu, og sumum þessum mönnum og konum hefur fekist að ná þeim lút k °9 ^v' a'sera valdi yfir sjálfum sér og öðrum, að alt varð að Peim. Vér þekkjum ekki enn nema að litlu Ieyti þau óhemju öfl, Sem brjótast •uikið um í oss sjálfum og umhverfis oss. En vér vitum þó svo að l--' erum ver sjálf, sem verðum að stjórna þeim, í stað þess Sain a stlórnast af þeim. Líffræðingar og læknar hafa nú deilt öldum eno . Um 9>ldi skírlífisins og áhrif þess á líkama og sál. Og þeir deila i f ' ^a9 um þetta sama efni, án þess að komast að fastri niðurstöðu. ari Ve ^0tt etik‘ verÖi fallist á boðskap þann, sem Tolstoj flytur í þess- °g S°9U smn'> þá getur maður ekki annað en dáðst að djúphyggju hans e]nsVae9^arlausri gagnrýni. Hann lætur lesandann horfast í augu við lífið setn ,°9 ^a® setur birzt hrikalegast og gefur honum umhugsunarefniv ann Mýtur að staðnæmast við og reyna að brjóta til mergjar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.