Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 93

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 93
EIMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 293 bera á kankvísi sinni og var jafn reiðubúinn til að hlæja að kaupmanninum eins og að samsinna honum, alveg eftir því, hvernig okkur hinum mundi geðjast að máli hans. »Hvaða ótta eigið þér við?« spurði konan. ®Þann, sem ritningin á við, þar sem stendur skrifað, að ei9Ínkonunni beri að óttast mann sinn«, sagði sá gamli og lagði sérstaka áherzlu á orðið »óttast«. sNei, nú verðið þér að afsaka, háttvirti herra! Þeir tímar eru nú löngu liðnir«, sagði frúin nokkuð biturt. *Nei, frú mín góð, þeir tímar eru ekki um garð gengnir °9 verða aldrei, því þetta er nokkuð, sem ekki getur breyzt. ^Ve9 eins og hún hérna Eva okkar, konan, var sköpuð úr r*fr mannsins, þannig er hún og verður hún aldrei annað um «, sagði karl í svo ákveðnum róm og með svo sigri svip, að búðarpilturinn sá strax í hendi sér, að kaup- maðurinn væri að verða hlutskarpari í orðasennunni, og rak UPP skellihlátur. *Iá, þetta er nú yðar skoðun og annara yðar líka meðal arltnannanna«, sagði frúin, sem að vísu vildi ekki sætta sig v'ð að verða að lúta í lægra haldi, en var þó hætt að horfa a °kkur meðan hún talaði. »Þið viljið hafa alt frelsið sjálfir °9 loka konuna inni. Sjálfir neitið þið ykkur ekki um neitt. æmin eru deginum Ijósari!« „ *^að skiftir minstu máli, frú mín góð, því sannleikurinn er Sa> að maðurinn flytur ekkert það inn á heimilið, sem kon- Utlni hættir til, ef hún lendir á villigötum. Konan er brothætt Sagði kaupmaður með þeim kennarasvip, sem hafði ekki a ítil áhrif á tilheyrendurna. En frúin vildi ekki enn láta Undan, þótt hún findi, að hún væri að bíða ósigur. ... ðýst þó við, að þér viljið ekki neita því, að konan sé aglnnmgum gædd vera, eins og maðurinn. Hvað á hún nú 9era> þegar henni þykir ekki vænt um mann sinn?« Sa9ði frúin. *Ekki vænt um mann sinn«, endurtók gamli maðurinn gjana'e9a og hnyklaði brýrnar. »Verið þér alveg rólegar, frú. un aðeins fær að finna nógu áþreyfanlega til kærleikans, a er engin hætta á því, að henni komi ekki til með að þykja Vænt um mann sinn«. aid>r alda hrósandi (
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.