Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 95
eimreiðin KREUTZER-SÓNATAN 295 *]á, það ríður á að vængslýfa kvenfólkið nógu fljótt, ann- ars er fjandinn Iaus«. Eg gat ekki að mér gert að segja: *En hvernig víkur því við, að giftir menn skuli geta farið u* ' Kunávin og skemt sér þar á þann hátt, sem þér voruð siálfur að lýsa áðan ?« »Það er nú mál út af fyrir sig«, sagði kaupmaðurinn, Þagnaði og varð hugsi. Hann hrökk upp við, að hringt var brottferðar, náði í tösku sína, sem hann hafði lagt undir ekkinn, vafði um sig loðfeldinum, lyfti húfunni til kveðju og hvarf út úr klefanum. II. Naumast var gamli kaupmaðurinn kominn út úr klefanum, er athugasemdum og spurningum rigndi að úr öllum áttum. *Einn af gamla skólanum!* sagði búðarpilturinn. ^Þetta var sHeimilisaginn*1) sjálfur í sinni óbreyttri mynd!« fa9ði frúin. »Hefur nokkurn tíma heyrst villimannlegri skiln- ln9ur á konunni og hjónabandinu!* s]á, við stöndum ennþá langt að baki öðrum þjóðum í 0ÖUnum okkar á hjónabandinu«, sagði málfærslumaðurinn. . * Þessir menn skilja það sízt af öllu«, hélt frúin áfram, »að ást,aUS* h'°nahan<] er a'fs ehhl neit* hjónaband, að það er ,n ein, sem gerir hjónabandið heilagt, og að það hjónaband ' r,?r °svikið, sem hefur verið helgað af ást«. uðarpilturinn sat með ánægjubros á vörum og Iagði við s ‘mar. þag Var auðséð, að hann reyndi að hugfesta sem s af þessum lærdómsríku samræðum, til afnota, er á þyrfti ° halda síðar í lífinu. e2ar frúin var að tala, heyrðist eitthvert hljóð bak við lit^S!m i'bfist niðurbældum hlátri eða hálfkæfðum ekka. Við bö es)álfrátt við og sáum þá fyrverandi andbýling minn, Unu° ^ herramanninn sráhærða, með undarlega leiftrið í aug- m> standa og styðja sig við sætisbakið. Hann hafði fært frá 16^-'assnes)!U „Domostrój", eiginlega „Leiðarvísir á heimilum", rit ótiaU °, ef(‘r Silvester prest, sem var í miklu áliti við hirð ívans hins 3 6ga 0533-1584).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.