Eimreiðin - 01.07.1931, Side 97
EIMREIDIN
KREUTZER-SÓNATAN
297
^u9u hans glóðu eins og hann hefði fengið hitasólt, og það
Var augljóst, að hann átti erfitt með að halda sér í skefjum.
sNei, bíðið við, ég er altaf að tala um það sama, um að
faha einhverja eina mannveru fram yfir allar aðrar, en ég
sPYr aðeins: I hve langan tíma?«
*I hve langan tíma? Auðvitað langan, stundum alla æfina
UN, sagði frúin og ypti öxlum.
sEn þetta á sér hvergi stað nema í skáldsögum, aldrei í
'lnu sjálfu. Það er afarsjaldgæft, að maður og kona elski
Vort annað þannig í mörg ár. Oftast er það aðeins í fáeina
^anuði eða vikur, daga eða klukkustundir*, sagði hann og
Vlr,Ist njóta þess með ánægju að finna, hve allir nærstaddir
Uri5u uppnæmir við orð hans.
sEn hvað segið þér, maður! Hvernig dettur yður í hug að
0nia með annað eins! Nei, þér verðið að afsaka!* hrópuðum
UPP hvert í kapp við annað. Jafnvel búðarpilturinn rak
UPP óánægjuóp.
sEg skil ykkur ósköp vel!« sagði gráhærði maðurinn og brýndi
raustina. »Þig talið um það, sem ykkur finst eiga að liggja í
'untarins eðli, en ég tala um ástandið eins og það er í raun
°3 veru. Þessi tilfinning, sem þið kallið ást, gerir vart við sig
13 ^verÍum karlmanni í hvert skifti sem hann sér fallega konu«.
frú*^n ^e,,a 6r sem þér eruð að segja!« sagði
þe"1-' haldið þér þá, að hún sé ekki til hjá mönnunum
SS1 tilfinning, sem kölluð er ást og varir ekki aðeins í
anuði og ár heldur alt lífið á enda?«
sé p6'’ a,,s ekki- Jafnvel þótt fallist yrði á það, að karlmaður
Us á að taka eina konu fram yfir allar aðrar æfina út, þá
1 hún að öllum líkindum fljótt leið á því og mundi taka
an ,ram yfir. Þannig hefur það alt af verið og þannig
i ,.Ur l33® áfram«, sagði hann um leið og hann tók upp
noungahylki sitt og fór að reykja.
n þessi tilfinning getur þó verið jafn heit hjá báðum«,
^ 1 lögfræðingurinn í mótmælaskyni.
það ^1' 6r ömögulegt! Það er jafnómögulegt eins og
Pok’a tvær baunir, sem maður hefur fest auga á í bauna-
helt ' ^6-1 s,a®næms, a gólfinu hvor við hliðina á annari, þegar
er úr pokanum. Það er fyrst og fremst ákaflega ólíklegt,