Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 98

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 98
298 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIDIN að slíkt samband gæti komist á, en svo mundi og ofsaðninS sú, sem því fylgdi, stórspilla því fljótlega. Það er álíka vitur- legt að segja, að maður og kona geti elskast lífið á enda, eins og að segja, að kertaljós geti haldið áfram að loga heila mannsæfi*, svaraði hinn og saug vindlinginn með áfergju. »En þér talið hér eingöngu um holdlega ást«, mælti frúin. »Viljið þér þá neita því, að til sé ást, grundvölluð á andlegum skyldleika og sameiginlegum hugsjónum þeirra, sem unnast?4 »Sameiginlegum hugsjónum?« át hann eftir og rak um leið upp þetta einkennilega hljóð, sem líktist mest samblandi af niðurbældum hlátri og gráti. »Ef svo væri, þá væri engiu ástæða til að vera að sænga saman. ... Ja, — þér fyrirgefiö, að ég tala svona bert! En svo er á yður að skilja, sem maður og kona sængi saman vegna þess, að þau eigisameiginlegarhug- sjónir«, bætti hann við og hló á sinn sérkennilega óstyrka hátt. »Nei, nú verðið þér að hafa mig afsakaðan, háttvirti herra*, sagði málfærslumaðurinn. »Staðreyndirnar vitna gegn yður, því við þekkjum fjölda af hjónaböndum og vitum, að alt mann- kynið eða mestur hluti þess lifir hjúskaparlífi og að þar a meðal er fjöldi hjóna, sem hafa lifað mörg herrans ár saman fyrirmyndar-lífi«. Gráhærði maðurinn hló aftur og mælti: »Fyrst haldið þér því fram, að hjónabandið sé grundvallað á ást. En þegar ég leyfi mér að efast um, að til sé nokkur önnur ást en holdleg, þá ætlið þér að sanna mér það gagU' stæða með því að benda mér á, að til séu hjónabönd. En nú er sannleikurinn sá, að á vorum dögum eru hjónaböndin ekkert annað en ímyndun*. »Nei, nú verð ég að biðja yður að hafa mig aftur afsak' aðan, herra minn!« mælti málfærslumaðurinn. »Ég hef ekki sagt annað en það, að hjónabönd hafi verið og séu alsið3 um allan heim«. »Já, það er alveg rétt, en hvernig er ástandið? Hjóna- böndin þektust og þekkjast meðal þjóða, sem sjá í þeim leynd' ardóm, dularfult sakramenti, sem leggi skyldur á oss gagnvart guði. Hjá þessum þjóðum eru hjónabönd til að vísu, en ekki hjá okkur. Hjá okkur hafa hjónaböndin ekkert annað mark' mið en að löghelga samræðið. Þessvegna verða þau oft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.