Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 104

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 104
304 RADDIR EIMREIÐIN enda fer hiö vestræna fas þeim vel. En hitt verÖur aldrei annað en viðrinisháttur aö ætla sér að líkja eftir fasi, Iíkamlegu eöa andlegu, sem er einkennilegt fyrir annan mannflokk en þann sem maður tilheyrir sjálfur að mestu leyti. Og Islendingar tilheyra nú yfirleitt norrænu kynii og öll eftiröpun á háttum annarra kynja hjá norrænum mönnum getui ekki orðið annað en máttlaust fálm út í Ioftið. Þess vegna er það skað- legt, ef tryllingshátturinn nær að útbreiðast með íslendingum; hann er þeim ekki eðlilegur. Hvert kyn er fagurt og gott út af fyrir sig, en kyn- blendingar hvarfla stundum á milli kynja, eru rótlausir í hvorutvegSI® kyninu, — eru að vísu kannske „interessanl" og skemtilegir, en vantar „jafnvægi skapferlisins", sem íslendingum hefur hingað til þótt aðdáunar- vert, eins og Ragnar Kvaran segir, og er slíkt ekki eftirlíkingarvert. En því var ég að tala um sjúkdómsroða áðan? Af því, að þessi fryilingur og þetta glamur er í raun og veru ekki einkenni neins ser- staks mannflokks, nema að litlu leyti. Það eru einkenni auglýsings' aldarinnar, hitasóttar-órar og ónáttúra sundurrifinnar kynslóðar, sem ber á sér einkenni haldlausra bastarða og „uppskrúfaðs" sálarlífs. Alt er undir því komið að „vera skemtilegur og spennandi", að „ganga í fólkið < til þess eru öll meðul notuð, alt frá klámi og upp í glannalegt guðlast- Því sundurtættari sem maður er, því betra, — því „fjölbreytlara sálarlíf < — en skapfesta, „karakter", er einskis metin. Þessi lýsing á ekki að vera nein fordæming á H. K. Laxness eða Davíð Stefánsson. Báðir hafa þeir gert ýmislegt vel og hófsamlega. En hinu verður ekki neitað, að á þeirri „stefnu", sem hér um ræðir, ðer þó nokkuð í ritum þeirra og ýmsra annarra nútímahöfunda. Þeir hafa margt sér fi! afsökunar, — aldaranda og umhverfi, auglýsingafaraldurirm á öllum sviðum mannlífsins. En ég vil halda því fram, að þessi stefna> þessi hugsunarháttur sé skaðlegur, sé ókarlmannlegur, sé í beinni and' stöðu við arfgengar eðlisávísanir íslendinga og annara norrænna þjóða- Það eru áhrif frá menningu, sem er að úrkynjast, — það er hjá osS Islendingum, þótt auðvitað í allra-smæsta stíl sé, vottur um »hrun Vesturlanda" (Oswald Spengler). — En annars getur vel verið, að maður taki þetta alf of alvarlega, °S þetta sé aðeins glannaskapur ungra „gæðinga", en þegar það kemur fm1^ sem nýjasta vizka og er hampað af gagnrýnendum og hálfri þjóðinni, Þa virðist sannarlega vera kominn tími til að segja nokkur alvöruorð oS sýna fram á, að hér á ekki gagnrýnislaus aðdáun við. Fálm verður aldrel annað en fálm, þó að mikið sé Iátið, og engin ástæða til að dubba Þajj upp£semj neina afburða-fimi. Og enginn maður verður stærri á ÞV1 a tylla sér á tá og þykjast ná upp í tunglið. Jakob Jóh. Smáti•
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.