Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 108

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 108
308 RITSJÁ eimreiði^ yfir elektrolyse. Réttara væri þá að nota það um upplausn af elektto- Jyt“ (upplausn, sem leiðir rafmagn). Á bls. 43 kemur sá misskilningur fram, að hinar pósitívt rafmögnuðu agnir (proton eða frum) frumeindanna og þær negatívt rafmögnuðu (elektron eða rafeind) séu alveg aðgreindar þannig, að þær pósitívU myndi einar kjarnann, og hinar negatívu séu allar lausbeizlaðar uta" kjarnans. Þetta er misskilningur, þar eð allir eindakjarnar að undan- feknum þeim einfaldasta (vetniskjarnanum) eru samsetiir úr pósitívum °8 negatívum ögnum, en þær negatívu eru ávalt færri, sem svarar þeim raf' eindafjölda, sem er utan kjarnans. Ég hygg, að orðið rafeind hafi hingaö til verið notað í okkar máli aðeins um „elektron", eða negatívu rafeiná' ina. Aðrar þjóðir nota orðið „proton", sem prófessor Ágúst DjarnasoU nefnir frum, um pósitívu rafmagnseindina (vetniskjarnann). Væri ekk' rétt, að við héldum okkur einnig að þessu í staðinn fyrir að tala unl viðlægar (pósitívar) rafeindir? Ekki kann ég við að kalla Röntgengeisla lítt orkuþrungna, og a telja þá geta smogið alt (bls. 44). í töflunni yfir hin geislandi efni á bls. 47 hafa fallið úr punktar nokkrum stöðum (tölurnar 238, 67, 268 eiga að vera 23.8, 6.7 og 26.8)- Á milli radíum C og radíum D mun nú vera óhætt að telja tvö efni sam- hliða radíum C' og radíum C", en þau eru ekki tekin með í ÞesS ari töflu. „Hálfvirðistíðin" fyrir radium F er talin 236,5 dag., en mun eiga a vera 136,5. Mér virðist vera dálítið óljóst um efnið uranium Z, sem e^,ir töflunni ætti að myndast úr uranium Xo, þegar það sendir frá sér beta^ geisla. Eftir venjulegum reglum ætti það þá að vera einu sæti ofar röðinni en uranium Xo, en þau eru talin samsæt (91). í „Chemiker Kalender 1931“ er að vísu minst á þetta efni, en þar er ekki hæg* a sjá samband þess við hin önnur geislandi efni. í 14. grein er orðið frum notað um eindakjarna alment, en það á sv° sem kunnugt er aðeins við um vatnsefniskjarnann. Allir aðrir kjarnar eru samsettir úr fleiri eða færri frumum, en auk þess rafeindum, og Þa kjarna er alls ekki hægt að kalla frum eða próton, (sama kemur fram 1 inngangsorðunum). Þar virðist heldur ekki vera gerður greinarmunur því, að betaagnir losni úr kjarnanum, þegar efnið sendir frá sér beta- geisla, og hinu, að rafeindir Iosna úr rafeindakerfinu utan kjarnans, ef,ir að efni hefur sent frá sér alfageisla. Hér er ekki rúm til þess að rekla nánar, hvernig þessu er háttað. Enn er 3Ú villa hér, að kjarni hinna þyngri frumeinda gæti verið til orðinn eingöngu úr helíumeindum e vetniskjarna. í 15. gr. bls. 49 virðist eiga að standa „þyngd frumeindarinnar" ís,a inn fyrir „þyngd frumefnisins", þar sem talað er um tíðni RöntgengelS^ anna. Þetta kemur víðar fyrir, að þyngd frumefnis, sem verður a skoðast = eðlisþyngd, er notað um frumeindarþunga, t. d. neðst á u ' 49. Þar er lika orðatiltækið „rafmagnshleðslur frumefnanna" n°,a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.