Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 109

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 109
E>MREIÐIN RITS]A 309 s|aðinn fyrir rafmagnshleðslur hjarnanna. Annað eins og þetta er óvið- ei9andi orðalag. 1 16. og 17. gr^ þar sem talað er um /ryanfumkenninguna og frum- emdakenningu Bohrs, er rangt með farið um orkuskamtana, þar eð full- omlega er gefið í skyn, að allir orkuskamtar séu jafnstórir, en mis- munandi orkumagn, t. d. við útgeislun, komi fram á þann hátt, að 1, 2, 3 a fleiri orkuskamtar Iosni f einu. Meðal annars stendur á bls. 54: ®'i menn t. d. 16 X 10 ^ 12 erg við rafeind í 1. braut, stekkur hún Yfir ®fn he: 1 aðra braut um leið og hún sýgur þessa orku í sig ... þannig sýgur 'seindin jafnan í sig svo og svo marga orkuskamta sem rafeindir nnar fiarlægjast kjarnann um margar brautir". Af þessu verður maður ra9a þá ályktun, að þegar rafeindin fer úr 1. braut í 3., aukist orku- irennar um 2 X 16 X 10 ~ 12 erg, en eftir þvf sem mér reiknast ®ru það ekki nema ca 19 X 10 ' 12 erg, og við flutning úr 2. braut í u^Ver^Ur skamturinn þá ekki nema ca 3 X 10 “ 12 erg eða um 5 sinn- m>nni en skamturinn við flutning milli 1. og 2. brautar. Reikni maður orkuskamtana, sem svara til flutnings rafeindarinnar (hér er miðað við það 1Seinc^'na) m'fli hinna ýmsu brauta, kemur það ennfremur í ljós, að að f9elUr verið rétt, sem stendur neðst á bls. 54, að vinnan við i , |arl*gja rafeind frá kjarna minki frá einni braut til annarar eftir inn* °"Unum f ■ g2 i i2 ••• Hér mun vera átt við það, hvernig kraftur- ^ 1 sem keldur saman kjarna og rafeind, minkar eftir því sem fjær tae9nr kjarnanum. Á bls. 55 er tíðnin sögð vera t. d. -|i -h -^-i, En þessi að margfaldasf með 3,29. 10*5, eða rúmum 3000 biljónum. raf • ^S- er sennilega prentvilla, Vs í staðinn fyrir Visoo, um þyngd annnar. Neðarlega á sömu bls. er talað um, að betaagnir kynnu Um v'ð það, að þyngri frumeindir mynduðust úr vatnsefniseind- sé ekki, hvernig betaagnir (rafeindir) ættu að geta sparast við s ’ j331- eö þær þurfa að vera jafnmargar og vatnsefniskjarnar þeir, 1 Irumeindina fara, eigi hún að verða fullþroskuð, ef svo mætti 35 ®r»i komast. A i i þ. 18. 58 er gert ráð fyrir, að alfaagnir lendi á zinkþynnu og blossi vsrið'3P" kygg, hér sé frekar átt við þynnu, sem zinksúlfíð hefur smurt á. Þar er einnig talað um vatnsefniseindir með lítið eitt lag ra^maSnshIeðsIu en venjulega. Þetta finst mér óviðkunnanlegt orða- _ÞVÍ a& hér er átt við vatnsefniskjarnann, eins og kemur fram í klað- m.a'S9rein- Af þessu mætti álykta, að vetniseindin væri yfirleitt Posdív/u rafmagni. En hlaðist frumeind rafmagni, sem annaðhvort aetUr orðið rafeindir, verið á þann hátt, að hún tengi við sig eða missi eina eða fleiri er komin fram viss tegund af frumeindunum, sem áður hefur minst á. m þennan kafla er ég víst orðinn nógu margorður, en þó eru ein- st°k atriði mér • Sem eg hef ekki nent að eltast við. Þetta er sá kaflinn, sem stöð h'r^'St Vera ^estar beinar villur í. Það er sýnilegt hér, að undir- uÞekkinguna hefur vantað. Höfundurinn hefur ekki hal haft vald á efninu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.