Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 115

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 115
EIMREIÐIN RITS]Á 315 ..Þessi dagur er einn þeirra ekki fáu daga í legu Ragnheiðar, er þráin eWr að sjá barnið hefur blossað upp með miklu magni. Og nú er hún i'Sgur hér ein, er sem hún hafi skyndilega gleymt hvers vegna hún liggur ein, og þrá hennar blossar upp að nýju. En hún heldur enn sálar- hröftum sínum óskertum, og í eitt skifti fyrir öll hefur hún ásett sér að láta aldrei þessa þrá koma til orða. Ef hún gæti hugsað sér, að barn hennar hefði nokkurn minsta hagnað af því að verða flutt að sæng hennar, n'undi hún verða reiðubúin að gera sig að hinum aumasta maðki fyrir föður sínum, velta sér fram úr rúminu fyrir fætur hans, en þrá hennar er eigingirni, ekki síður brennheit fyrir það að vísu, en af þeim hvötum æflar hún sér ekki að biðja föður sinn þessarar síðustu virktar. Biskup skipar Guðrúnu að fylgja prestinum inn til Ragnheiðar, um leið og hann minnir séra Hallgrím á, að hún þoli ekki nema örstutta heimsókn í einu. Fáum augnablikum síðar stendur Hallgrímur Pétursson v'ö sæng hennar. Hann verður að láta á móti sér til að setjast strax á rúmstokkinn, 1 svo innilegri nánd við þá óvæntu sýn, er blasir við honum . . . Nú l'Sgur hún hér með dauðann reiðubúinn til að grípa hana, en að vörmu sPori sér hann ekkert nema augu hennar, þau leiftra, stór og skær og uh af gleði, og draga hann niður á rúmstokkinn. Eu undir eins og hún fer að tala, er rödd hennar svo veik, að hann verður að leggjast á kné við sængina til að heyra hvað hún segir. Og meöan hann liggur hér, finst þessum manni sem hann hafi á einni svip- ^undu stigið út úr dyrum að krambúð inn í dyr að helgidómi. Orð eunar eru strjál og sem fæst, — hvert orð kostar hana þjáning, og hún V>11 ná að segja honum nú, í hans eyru, hvað hún er þakklát fyrir gjöf ans- Hann missir af sumum orðunum, en hann nemur meining þeirra: Sálmarnir eru undir koddanum, tekur hún til máls . . . Konan, sem s>tur í fossinum — leikandi á hörpu — fyllir geiminn — alt rúmið — m,H> himins og jarðar — slíkir eru sumir sálmarnir — eins og fimm s'ðustu versin þess tuttugasta og — fimta — hann er allra — allra — fallegastur. Svo þagnar hún sviplega, og séra Hallgrímur þerrir með handdúk unar svitann af enni hennar. Hann stendur ekki upp, hann segir hægt °9 Slögglega við eyra hennar: " Enginn hefur fært mér slíkar þakkir sem þér hafið gert nú, jómfrú anheiður, og enginn mun gera það síðar, því það þakklæti, sem kemur 6 1>> á réttum tíma, kemur aldrei. meö þeim orðum ætlar hann sér að kveðja hana, því hann sér, a hún má ekki við neinni áreynslu. En þá segir hún eitthvað, hann V9>r sig fram, að eins nógu snemma til að nema síðari helming sPurningarinnar: yður sjálfum . . . fallegastur? Eg veit það ekki. Ég er ekki sjálfur ánægður með meira en þrjú Versorð í öllum sálmunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.