Eimreiðin - 01.01.1934, Page 21
EIMREIÐIN
Janöar—
uar—marz 1934
XL. ár, 1. hefti
Viö þjóðveginn.
15. apríl 1934.
Einn þeirra rithöfunda vorra daga, sem einna bjartastar
voiur gerir sér um framtíð þjóða og einstaklinga, þrátt fyrir
Pa erfiðleika, sem samtíðin á við að stríða, er enski rithöfund-
Ur*nn heimskunni H. G. Wells. í bók, sem út kom eftir hann
0tjit síðastliðið haust og heitir »Útlit þess, sem
sem j ’ ívændumer* (The Shape of Things to Come),
Vsendum er. dreymir hann stóra drauma um framtíð mann-
kynsins. — Bókin er ekki fyrsta framlífslýsingin
eE*r þenna hugmyndaríka höfund, því hann hefur ritað þær
niargar. En sumir ritrýnendur telja hana þá beztu. Efni hennar
höfundurinn taka eftir handriti manns, sem að vísu er
9ervipersóna og Wells nefnir dr. Philip Raven og lætur
Vere einn af starfsmönnum Þjóðabandalagsins í Genf. Bókin
er á fjórða hundrað blaðsíður í stóru broti, enda er í henni
rakin saga veraldarinnar frá árinu 1913 til 2116, eins og
'mYndunarafl höfundarins mótar hana. Bókin er fyrst og
remst lýsing á hrörnun og hruni þess þjóðskipulags, sem
^fundurinn nefnir »happa og glappa stefnu sérhagsmunanna
a fnttugustu öld« og jafnframt greinargerð um nýtt þjóð-
sk*pulag, reist á grundvelli mannúðar og vísindalegrar reynslu.
t einum kafla þessarar bókar lýsir höfundurinn einkennum
*ona ársins, eins og þau koma honum fyrir sjónir. Dómur
^•nken • ^ans um nr*t'mann er mí°S a sömu lund og
Srsins 1933 flestra þeirra, sem um hann ræða og rita. Menn
eru að sjá það æ betur og betur, að eitthvað
er bogið við það fyrirkomulag, sem nú ríkir. Þó að tækni og
Vls*ndi hafi opnað auðlindir veraldarinnar betur en áður eru
l