Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 21
EIMREIÐIN Janöar— uar—marz 1934 XL. ár, 1. hefti Viö þjóðveginn. 15. apríl 1934. Einn þeirra rithöfunda vorra daga, sem einna bjartastar voiur gerir sér um framtíð þjóða og einstaklinga, þrátt fyrir Pa erfiðleika, sem samtíðin á við að stríða, er enski rithöfund- Ur*nn heimskunni H. G. Wells. í bók, sem út kom eftir hann 0tjit síðastliðið haust og heitir »Útlit þess, sem sem j ’ ívændumer* (The Shape of Things to Come), Vsendum er. dreymir hann stóra drauma um framtíð mann- kynsins. — Bókin er ekki fyrsta framlífslýsingin eE*r þenna hugmyndaríka höfund, því hann hefur ritað þær niargar. En sumir ritrýnendur telja hana þá beztu. Efni hennar höfundurinn taka eftir handriti manns, sem að vísu er 9ervipersóna og Wells nefnir dr. Philip Raven og lætur Vere einn af starfsmönnum Þjóðabandalagsins í Genf. Bókin er á fjórða hundrað blaðsíður í stóru broti, enda er í henni rakin saga veraldarinnar frá árinu 1913 til 2116, eins og 'mYndunarafl höfundarins mótar hana. Bókin er fyrst og remst lýsing á hrörnun og hruni þess þjóðskipulags, sem ^fundurinn nefnir »happa og glappa stefnu sérhagsmunanna a fnttugustu öld« og jafnframt greinargerð um nýtt þjóð- sk*pulag, reist á grundvelli mannúðar og vísindalegrar reynslu. t einum kafla þessarar bókar lýsir höfundurinn einkennum *ona ársins, eins og þau koma honum fyrir sjónir. Dómur ^•nken • ^ans um nr*t'mann er mí°S a sömu lund og Srsins 1933 flestra þeirra, sem um hann ræða og rita. Menn eru að sjá það æ betur og betur, að eitthvað er bogið við það fyrirkomulag, sem nú ríkir. Þó að tækni og Vls*ndi hafi opnað auðlindir veraldarinnar betur en áður eru l
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.