Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 24

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin að í blöðum og á mannfundum. Sífeldar pólitískar róstur lama framkvæmdir og samvinnu. Útgjöldin til hers og flota eru stórum aukin, þrátt fyrir kreppu og bág kjör almennings. Þannig leggur flotamálaráð Bandaríkjanna það til í lok ársins 1933, að þjóðin láti byggja 102 ný herskip á næstu fimm árum, fyrir svo sem 500 miljónir dollara. Og svona má lengi halda áfram. * * * Um bókmentir nútímans segir Wells, að þar skifti í tvö horn, annaðhvort einkenni þær óheilbrigð, afvegaleidd bjart- sýni eða vonlaus svartsýni og örvænting. Ósæmi- bókmenta ^es '^vitni °S grófgerð kaldhæðni hefur rutt vorra tíma. s^r rnms ' bókmentum og listum. Eftir ófrið- inn 1914—’18 er uppi í bókmentunum öfgafull, sjúkleg stefna í kynferðismálum. Þetta stendur að nokkru leyti í sambandi við þá truflun, sem komin er á lifnaðarhætti fólks- ins. Með hátíðleik og merkissvip senda rithöfundar frá sér bækur, grómteknar af klámi, verja jafnvel kynvillu, velta sér í klúryrðum og andlegum subbuskap, sem hefur náttúrlega sín áhrif á fólkið, því eins og alt af bera rithöfundarnir ekki hvað minsta ábyrgðina á því, hvernig sú kynslóð er innrætt, sem þeir lifa með. I augum tuttugustu og fyrstu aldar manna eru bókmentir þessar fjarri því að vera skemtilegar eða æs- andi — og því síður vekja þær undrun. Þær þykja nauða- leiðinlegar, hlægilega frekjufullar og með afbrigðum heimsku- legar. Þýzki rithöfundurinn Jakob Wassermann ræðir þetta sama efni, um einkenni bókmenta vorra tíma, í grein sem birtist eftir hann í janúarhefti tímaritsins „Fortnightly Revieu>“ í ár. Hann bendir á að stjórnmálin, flokksofstækið, einkum hjá Marxistum, hafi unnið bókmentum nútímans geysilegt tjón. Eftir ófriðinn formyrkvaðist listin. Hljómlistin var nærri orðin að lagleysu, málaralistin að óskiljanlegu klessuverki, skáld- sagan að graut. Og hann þráir endurvakningu í bókmentunum, Iíkt og varð um alla Norðurálfuna með Norðurlanda-höfund- unum frægu, Ibsen, Strindberg og Björnson, og með rúss- neska höfundinum Tolstoj. Um Tolstoj segir hann á einum stað í greininni: Eg man enn þá ólgu, sem Kreutzer-sónata Tolstojs vakti. Það var bók, sem fékk blóðið til að stíga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.