Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 27
EiHREigj^
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
7
a^a á oss áhættur og þrautir — eins og áður. Því það eru
en9M takmörk fyrir þeim nýju viðfangsefnum, erfiðleikum
°9 undursamlegum æfintýrum, sem menn og konur framtíðar-
'nnar eiga í vændum og munu fá að kynnast. Aðeins verður
Paö æ ljósara en áður, að það er hinn mikli höfuðsmiður,
®ani stendur að baki rás viðburðanna og notar mennina sem
jnlpendur, svo að komist verði upp á tindinn. Og hvílík dýrð
' s'ns|mun þá opinberast mönnunum. Ekkert mannlegt auga
efur séð, eða eyra heyrt það, sem þá er í vændum, og ekki
efur það \ nokkurs manns hug komið . . . því að nú sjáum
Ver. svo sem í skuggsjá í óljósri mynd . . .
^ þessum orðum úr hinni ógleymanlegu lofgerð Páls
p°stula um kærleikann lætur Wells sögumann sinn, dr.
hll'P Raven, lúka handritinu um útlit þess, sem í vændum
er- í framtíðarríkinu á jörðu hér. Þrátt fyrir ömurleik þann,
Sem hvílir yfir heiminum árið 1933, er mynd sú björt, af því
höfundurinn á trúna á lífið. Það er sama birtan og í
mðurlagserindi síðasta kvæðisins í síðustu ljóðabók skáldkon-
Un3s íslenzku þjóðarinnar, sem sjálfur er nú í einskonar útlegð:
Hafknörinn glæsti og fjörunnar flak
fljóta bæði. Trú þú og vak.
Marmarans höll er sem moldarhrúga
Musteri guðs eru hjörtun, sem trúa,
þó hafi þau ei yfir höfði þak.