Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 29

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 29
EIMREIÐIN ÍSLAND 1933 9 Saltað Sérverkað í bræðslu tn. tn. hektólítrar Ár 1933: 71.820 147.216 752.198 — 1932: 131.542 115.511 525.752 — 1931: 101.557 110.406 566.976 — 1930: 127.506 58.303 534.775 Sem sjá má er nú lögð minni áherzla en áður á venjulega Saltsíld, en aftur meiri á svonefnda >matjessíld* fyrir þýzkan °9 Pólskan markað. Af sérverkuðu síldinni 1933 voru 109.728 tunnur matjessíld, kryddsíld 21.156, sykursaltað 3.234 og °Öruvísi sérverkað 13.098 tunnur. Sala saltsíldarinnar hafði Ver>ð lík og árið áður, en matjessíldin seldist ekki eins vel. Landbúnadurinn. Heyfengur varð í betra lagi, því að gras- sPretta var mjög góð. Nýting var og góð austan lands og ^orðan, en sunnan lands skemdust hey nokkuð vegna vot- v>ðranna. — Garðrækt var með mesta móti og uppskeran m>kil, en sunnan lands skemdist kartöflu-uppskeran meira en Uokkru sinni áður af myglusýki. — Vélanotkun í sveitum fer Vaxandi, og er svo mælt, að aldrei hafi heyafli og garð- uPpskera orðið jafn mikil á mann eins og árið sem leið. Verzlunin. Gengi íslenzkrar krónu hefur staðið óbreytt 9aSnvart sterlingspundi síðan haustið 1925. Merkasti við- ^urðurinn í gengismálinu árið 1933 var fall dollarsins úr gull- 9'ldi í aprílmánuði. Meiri áhrif á íslenzk viðskifti og skulda- skifti hafði þó fall dönsku krónunnar í janúar um nær 15»/o. ^efur hún verið skráð hér síðan jöfn íslenzkri krónu. Verðlagið hefur á árinu færst í hagstæðara horf yfirleitt. ^iskverðið hefur að vísu staðið í stað, en flestar aðrar ís- leuzkar afurðir hækkað. Síldarafurðir, mjöl og olía, hækkuðu dálítið og sömuleiðis lýsi. Sú framför varð á meðferð lýsis, að byrjað var að kaldhreinsa það með nýjum tækjum. En mestu munar verðhækkun sú er varð á landafurðunum, sem aður voru í mjög lágu verði. Saltkjöt hækkaði um 20 af hundraði, ull um 30 °/o og 9ærur og freðkjöt um 60°/o. Útflutningur á saltkjöti sýnist Vera að hverfa. Út fóru á árinu aðeins um 6000 tunnur, og er skaðlaust þótt kjötverzlunin hverfi inn á nýjar brautir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.