Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 34
EIMREIÐIN Þýtur í skóginum. Það er vorkvöld í júní og þýtur í skóginum. Þið sem ein- hvern tíma hafið komið í allaufga birkiskóg, þegar hlýr vor- blærinn strýkur trjátoppana, þekkið eflaust þenna yndislega- dularfulla þyt skóganna. Það er eins og ótal ósýnilegar verur séu að hvísla alt í kringum mann á annarlegri tungu. Lauf' anganin fyllir vitin. Maður heillast af öllum og öllu. Það er einmitt á slíkum kvöldum sem þessu, að smáatvikiu verða að æfintýrum, sem geymast alla æfi. Bóndadóttirin unga stendur úti og bregður hönd yfir augu og horfir til vesturs, yfir grundirnar og skóginn. Hlý haf- rænan ber laufilminn að vitum hennar. Hún dregur andann djúpt og skygnist um. Það er vor í augum hennar. Eftif hverju er hún að horfa? A hún von á einhverju, eða hefuf hana dreymt gestlega í nótt? Bíðum við. — Utan grundirnar koma tveir ríðandi menn og fara hratt yfir. Líklega eru þetta næturgestir. Unga stúlkan flýtir sér inn í bæ, til þess að undirbúa komu þeirra. Fyr en varir eru þeir riðnir í hlað og hitta húsbónda að máli. Nei, þeir mega ekki vera að því að gista, ætla að ríða austur yfir skarð í nótt. Þeir eru langferðamenn, nýkomnif úr siglingu, og eru nú á leið heim í átthagana og hraða ferð- inni sem mest þeir mega. En þeir vilja gjarnan þiggja sopa að drekka, og bóndadóttirin færir þeim spenvolga nýmjólk- Þeir gera mjólkinni góð skil, spjalla við húsbóndann og gefa dóttur hans auga við og við. En hún er feimin við þessa farfugla og dregur sig í hlé. Ferðamennirnir standa á fætur og búast til ferðar, kveð|a bóndann og dóttur hans. Þeir þakka henni fyrir mjólkina oð brosa. Hún lítur leiftursnögt í augu þeirra beggja um leið- Annar þeirra er eins og ungir karlmenn yfirleitt, en hinn? " Já, hann er að minsta kosti að einhverju leyíi öðruvísi en allir aðrir. Hún mætir augum hans dálítið hikandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.