Eimreiðin - 01.01.1934, Page 37
^'MREIÐIN
Á tímamótum.
Eftir Guðmund Hannesson.
I. Danzinn í Hruna.
En endalaust sígur á ógæfuhliö
og undir í djúpinu logar.
Þ. E.
Ef kjósendur hefðu augun opin eða sæju lengra en nef
pirra nær, þá þyrfti ekki margar kosningar til þess að sann-
æra bá um, að kosningar, með þeim hætti sem nú gerist,
®ru óðs manns æði, og að alt stjórnskipulag, sem bygt er á
sé bygt á kviksyndi einu. En kjósendaskjall og enda-
Ust þvaður um frelsi og lýðræði hefur blindað menn, svo
a teir sjá ekki mun á degi og nóttu.
p Ef kosningar gætu bjargað heiminum, þá væri hann orðinn
aradís fyrir Iöngu, en af því að þær eru meginþáttur í þjóð-
rpulagi voru, er full ástæða til að athuga þær nánar. Allar
psnmgar eru svipaðar, hvort heldur sem er að ræða um
plttgkosningar eða bæjarstjórnarkosningar, en af því að bæjar-
l°rnarkosningar í Reykjavík eru nýafstaðnar, þegar þetta er
r'iað (febr. 1934), tek ég þær sem dæmi.
RaeðUrnar Ollum kosningaræðunum við bæjarstjórnarkosn-
. ingarnar í Reykjavík var varpað út um land alt.
^ aö hefur sjálfsagt verið búist við, að landsmenn mættu margt
beim læra, eða að þeim þætti að minsta kosti skemtilegt
a hlýða jj ræðumennina í höfuðstaðnum.
®g hvers verða svo mennirnir fróðari, þeir sem ekki eru
'ndaðir af trúnni á sinn flokk?
. ^eir heyra hvern flokkinn lýsa öðrum, og er lýsingin ófögur.
lr eiga þeir að hafa gert sig seka um flestar vammir og
s 3rnmir, allskonar óheilindi, eyðslu og fjárdrátt, lýgi og pretti.
eir mega halda, að Reykvíkingar séu áreiðanlega fallnir
r®ningjahendur.
Og svo heyra þeir Iíka hvern flokkinn lýsa sjálfum sér, —
°9 þá er annað hljóð í strokknum. Þvílíkir dygðum prýddir
L