Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 37
^'MREIÐIN Á tímamótum. Eftir Guðmund Hannesson. I. Danzinn í Hruna. En endalaust sígur á ógæfuhliö og undir í djúpinu logar. Þ. E. Ef kjósendur hefðu augun opin eða sæju lengra en nef pirra nær, þá þyrfti ekki margar kosningar til þess að sann- æra bá um, að kosningar, með þeim hætti sem nú gerist, ®ru óðs manns æði, og að alt stjórnskipulag, sem bygt er á sé bygt á kviksyndi einu. En kjósendaskjall og enda- Ust þvaður um frelsi og lýðræði hefur blindað menn, svo a teir sjá ekki mun á degi og nóttu. p Ef kosningar gætu bjargað heiminum, þá væri hann orðinn aradís fyrir Iöngu, en af því að þær eru meginþáttur í þjóð- rpulagi voru, er full ástæða til að athuga þær nánar. Allar psnmgar eru svipaðar, hvort heldur sem er að ræða um plttgkosningar eða bæjarstjórnarkosningar, en af því að bæjar- l°rnarkosningar í Reykjavík eru nýafstaðnar, þegar þetta er r'iað (febr. 1934), tek ég þær sem dæmi. RaeðUrnar Ollum kosningaræðunum við bæjarstjórnarkosn- . ingarnar í Reykjavík var varpað út um land alt. ^ aö hefur sjálfsagt verið búist við, að landsmenn mættu margt beim læra, eða að þeim þætti að minsta kosti skemtilegt a hlýða jj ræðumennina í höfuðstaðnum. ®g hvers verða svo mennirnir fróðari, þeir sem ekki eru 'ndaðir af trúnni á sinn flokk? . ^eir heyra hvern flokkinn lýsa öðrum, og er lýsingin ófögur. lr eiga þeir að hafa gert sig seka um flestar vammir og s 3rnmir, allskonar óheilindi, eyðslu og fjárdrátt, lýgi og pretti. eir mega halda, að Reykvíkingar séu áreiðanlega fallnir r®ningjahendur. Og svo heyra þeir Iíka hvern flokkinn lýsa sjálfum sér, — °9 þá er annað hljóð í strokknum. Þvílíkir dygðum prýddir L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.