Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 38

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 38
18 Á TÍMAMÓTUM eimreiðiN sómamenn og ráðsnillingar! Þarna hafa þeir unnið hvert af- rekið á fætur öðru: eflt og aukið bæinn, stutt atvinnuvegina, hjálpað fátækum og ónýtt öll vélabrögð djöfulsins, o: hinna flokkanna. Það er ekki gott að vita, hvaða ályktanir áheyrendur hafa dregið af öllum þessum gífuryrtu ræðum. En eitt hefur öll' um verið ljóst, að hér var ekki alt með feldu, að hér hlaut að vera miklu logið. Okunnugir hefðu mátt halda, að flestir ræðumennirnir væru hraðlýgnustu mennirnir á landinu. Stendur ekki skrifað (Finer): >Við kosningar er aðeins einn hlutur óþarfur — sannleikurinn!« Þá hefur og annað borist mönnum til eyrna: öll loforðin- Flokkarnir koma svo sem ekki tómhentir í ræðustólinn. Allif hafa þeir með sér nægtahorn Pandóru og hella allsnægtum yfir ríka og fátæka. Hver um sig hefur athugað vandlega hvers kjósendur myndu helzt óska sér, og öllu slíku er lofað hátt og dýrt. Hver flokkur hefur margar miljónir, ekki í vas- anum, heldur í munninum, svo allir fá eitthvað. Það á að kaupa heilan skipaflota, efla iðnað, leggja vatnsveitu, virkja Sogið, byggja yfir alla, sem skortir húsnæði, leggja götur, prýða bæinn, byggja sundhöll o. fl. Og svo eiga allir að fá hátt kaup- En ofan á alt þetta bætist sú gleðifrétt, að séð verði fyr>r góðum fjárhag, svo skattar verði ekki lengur mældir á ófriðar- mælikvarða. Og það er eins og flokkarnir ætli að gefa kjósendum alt þetta úr sínum vasa. Galdurinn er ekki annar en að kjósa þann rétta »lista«. — »Þá mun alt þetta veitast yður«. Hver borgar? ^'9* að s'ður kynni einhverjum vantrúuðum að detta í hug, að hér fylgdi böggull skamm- rifí, að Reykvikingum væri ætlað að borga allar þessar fram- farir og allar miljónirnar, sem til þeirra ganga. Þá verða öll loforðin í fám orðum þessi: Eg skal eyða, — þið skuluð borga! Hann kynni og að spyrja, hvort Reykvíkingar hafi, á þess- um tímum, efni til þess að snara út miljónum til nýrra fyrir- tækja, misjafnlega álitlegra, hvort lýgnu mönnunum sé betur trúandi til þess að fara með féð og framkvæmdirnar en borgurunum sjálfum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.