Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 40
20 Á TÍMAMÓTUM eimreiðin nafninu ræður fólkið, en í raun og veru einn maður eða örfáir. Englendingar segja að þjóðin sé frjáls á kjördaginn en ófrjáls hinn límann. Þetla er ofmælt. Á kjördaginn er hún bundin við listana og stjórnmálaflokkana. . . Við kosningarnar láta ekki Reykvíkingar sitja kapp^e/kurf v’^ or^‘n tom- ^eir te^ia eMi eftir sér að skrifa þau líka og prenta, þó prentun sé dýr hér. Vikuna fyrir kosningu hleypur sá ofvöxtur í blöðin, að fæstir komast yfir að lesa það alt. Það líður varla sá dagur, að ekki komi fleiri blöð og 2—3 eintök af sumum, hvort sem þau eru keypt eða ekki. En innihaldið er mest alt á einn veg: alt um kosningarnar, lof um einn stjórnmálaflokk- inn og last um alla aðra. Og þó er ýms fróðleikur í þessu um bæjarmálin, skýrslur og skýringamyndir, sem væntanlega eru nærri réttu lagi. Þó veit ég ógjörla hvort þessi fróðleikur kemur mörgum að gagni, því það er gömul reynzla, að fyndni og hrópyrði, fullyrðingar og stór loforð, kjósendaskjall og skammir um andstæðinga vega meira hjá öllum fjöldanum en allar röksemdir. En hvernig sem þessu er farið, þá hefur þetta blaðafok þau áhrif, að eftir fáa daga talar allur bærinn um kosningarnar og ýmislegt sem blöðin hafa flutt: að Her- mann lögreglustjóri hafi skotið æðarkollu, að ]. ]. eigi að verða borgarstjóri, að sósíalistar ætli að kaupa 10 togara og láta bæinn borga reksturshallann o. s. frv. Athygli fjölda manna er nú vakin og áhugi fyrir kosningunum, svo blöðin hafa ekki unnið fyrir gýg. Svo bætast við úivarpsræðurnar, bréf til allra kjósenda, og bílar þjóta um alt á kjördaginn, iil þess að flytja kjósendur á kjörstað. Komi þeir ekki sjálf- krafa er símað eftir þeim, eða þeim er blátt áfram smalað eins og fjallafé í göngunum. Og alt er þetta ókeypis, kostar ekki jneitt! Fyrir kosningarnar heyrðist Iítið talað um bæjarmál, það var bæjarstjórnarinnar að sjá fyrir þeim. En eftir því sem leið á kosningavímuna urðu þau algengara umtalsefni, en mest var þó um það rætt hverjir myndu sigra, og þóttust allir »vissir vera*. Hér var kappleikur á ferðum og slíkt gengur ekki æsingarlaust. Kjördagskvöldið voru margir svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.