Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 42

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 42
22 Á TÍMAMÓTUM eimreiðin þeim og hefur lítinn áhuga á þeim, meðan enginn hvellur er gerður út af þeim, nema neyð og atvinnuleysi standi fyrir -dyrum. Almenningur hefur hvorki tíma, þekkingu né hugs- unarskarpleik til þess að fylgjast með í því öllu, nema eitt- hvað reki sig beinlínis á hans eigin hag<. Þannig lýsir erlendur fræðimaður þessu (Finer), og svo mun þetta vera í öllum löndum, þegar skrum- og skjalllaust er sagt frá. En þegar kosningarimman er hafin og stóryrðin, fullyrð- ingarnar og skammirnar hafa þotið um eyrun nokkra daga, þá þýtur líka almenningsálitið upp, eins og grasið í gróand- anum. En oft vill þá fara, líkt og hinn ágæti forkólfur lýð- ræðisins ]. Stuart Mill lýsir, að þeim veitir bezt »sem lofa kjósendum öllu fögru, hvort sem það er heiðvirt eða óheið- virt, mögulegt eða ómögulegt, þeim sem hæst bjóða og purkunarlaust nota lægstu hvatir manna: öfund og eigingirni múgsins, fáfræði hans og hleypidóma. — Kosningarnar verða þannig að happdrætti eða verðlaunum fyrir tungumjúkustu smjaðrarana og þá, sem fimastir eru í því að blekkja mikinn hluta meðborgara sinna og villa þeim sýn*. Að sjálfsögðu gengur þetta ekki ætíð á þennan veg, en hinsvegar er það auðsætt, að almenningsálitið er allajafna til- búinn varningur, einskonar bætiefnalaust smjörliki, strokkað í matbúri flokksstjórnanna. Þannig er hún þá oftast þessi guðsrödd meiri hlutans af guðs náð, þó stundum geti hún líka reynst Salómons dómur. _ „ , Þó veldi flokksstjórnanna og blaðanna sé mikið, tyðslan 03 , , , , skaitarnir Pa er P° el“> sem Pær raea ekkl vle- 1-'r PV þær eiga alt sitt undir kosningunum, þá verða þær að lofa kjósendum miklu, allskonar fríðindum, eins og blöðin kalla það. Að vísu þarf ekki að efna öll loforðin, en talsvert verður þó stjórnarflokkurinn neyddur til að efna, en minni hlutinn getur látið sér nægja stóreflis lagafrumvörp. sem engum dettur í hug að samþykkja. En allar þessar efndir á stóru Ioforðunum kosta stórfé. Það verður auðvitað að taka úr ríkissjóði eða fá það að láni, og þykir sá kostur oftast beztur og vandaminstur. Fénu verður aftur að ná með sköttum. Nú vaxa kröfurnar með hverju án
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.