Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 44

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 44
24 Á TÍMAMÓTUM EIMREIÐIN ýms vel launuð slörf og stöður, með því skilyrði, að mikilt hluti launanna renni í flokkssjóð. í Englandi hefur þótt kveða talsvert að því, að titlar og heiðursmerki væru seld, og and- virðið rynni í flokkssjóð. Þá er það ekki fátítt, að gróðafélöS fái ýms vildarkjör, gegn því að greiða mikil giöld í þessu augnamiði (Bandaríkin). — Víða koma Hallgerði bitlingar. Hjá erlendu stórþjóðunum veltur þessi herkostnaður aetíð á miljónum króna. í Bandaríkjunum eyðir t. d. hver flokkur 10—15 miljónum dollara í hverjar kosningar. Jafnvel verka- mannaflokkarnir standa ekki öðrum að baki í þessu efm* Árið 1928 lögðu þýzku jafnaðarmennirnir 75 milj. marka ' kosningar. Það er og á allra vitorði, að þeir, sem mest leggia af mörkum, vilja líka oftast hafa nokkuð fyrir snúð sinn, e^ kosningarnar vinnast, og getur hann orðið ríkinu dýrkeyptur- Spílling Öllu Þessu kosningafargani hefur víða fylgt hin magnaðasta spilling. Það hefur verið reynt að útrýma henni með ströngum lögum, en lítt tekist. í Banda- ríkjunum er bannað að þingmannsefni verji meiru en 5,000 dollurum (20—25,000 kr.) til kosningaundirróðurs. Aftur mega öldungadeildarmenn verja 25,000 dollurum (115,000 kr.) þessa, enda ná ekki aðrir kosningu en auðmenn. Árið 1929 kostaði hvert atkvæði við kosningarnar í New-Vork $ 1,26 (um 6 kr.). I Englandi má hver flokkur ekki verja meiru en 5 pence (50 aurum) á hvern kjósenda, en þetta er þó all- mikið fé í stórum kjördæmum!). Það má geta nærri hve auðvelt sé að hafa eftirlit með slíku, því hvorki eru reikn- ingar flokkssjóðanna endurskoðaðir né birtir opinberlega. I Frakklandi og víðar hefur verið reynt að láta ríkið borga kosningablöð og bréf. Þetta varð til þess eins, að flokkarnir lögðu þess meira í annað. Þessar tölur gefa nokkra hugmynd um þann feikna kostnað, sem kosningaskipulagið hefur í för með sér, þó mest gangi í súginn til þess að efna nokkuð af öllum loforðunum. Það er ekki furða, þótt eyðslan vaxi með ári hverju, skattarnir hækki og alt stefni norður og niður. En jafnframt vinna kosningarnar að því að gerspilla þjóð- 1) Um £ 2000 að meðaltali á hvern þingmann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.