Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 62
42 SVONA VAR SÆMUNDUR eimreidin — Nei, svaraði hann og stóð á fætur. Síðan tók hann upp vasaklút og þurkaði sér um munninn. Það var merki þess, að hann ætlaði að fá sér væna tuggu. — Hvað var það þá, sem á gekk? — Andskota þá ögnina að ég veit, anzaði Sæmundur mæðulega og þurkaði af sér svitann á treyjuerminni. — Eg held bara, að það hafi verið einhver skollinn fyrir hjólinu. — Það er trúlegast, svaraði ég. Hann tíndi síðan síldirnar upp í hjólbörurnar og ók þeim að lyftivélinni. A meðan fjarlægði ég spýturnar. — Klukkan er þrjú, sagði nú einhver, — það er bezt að fara að fá sér kaffi. Kaffi stóð alt af sjóðandi heitt á elda- vélinni í matskálanum, nótt og dag. Þegar vel stóð á, eins og nú, gátum við skroppið inn eftir kaffi, tveir og tveir saman. Hinir fjórir urðu auðvitað að skerpa sig á meðan. — Halló, Sæmundur, komdu með í kaffi! kallaði ég. Svo fórum við inn í skálann, tókum leirkönnurnar, sem við drukkum úr og fyltum þær af þessum kolsvarta guðadrykk, sem jafnvel templarar sjá í friði. Ég náði mér í kringlur og muldi þær út í kaffið. — Ætlarðu ekki að fá þér neitt með? spurði ég Sæmund, sem var að róta til í kofforti sínu. O, jú, ég er að hugsa um að eta þessar hérna! Hann dró íslenzkar hveitikökur upp úr koffortinu. — Hvar náðirðu í þetta? spurði ég. Hveitikökur eru dá- samlegar til átu. Það kom vatn fram í munninn á mér, þegar «g sá þær, og ekki minkaði ílöngunin, þegar Sæmundur dró upp töflu af íslenzku smjöri, til að smyrja þær með. — Ég fékk þetta sent að heiman á sunnudaginn var, svar- aði hann. Þegar hann hafði smurt þrjár kökur, tók hann þá fyrstu og vafði hana saman eins og gert er við pönnukökur. Hélt hann henni svo í hnefa sér og beit af endanum við hvern munn- sopa, sem hann drakk úr könnunni. En með því að hann hafði ekki þvegið sér um hendurnar, þá vall síldargrúturinn út um greiparnar á honum og blandaðist smjörinu, sem kreist- ist út úr köku-sívalningnum, þegar hann beit í. — Viltu ekki köku? sagði Sæmundur og rétti mér eina af þeim, sem hann var búinn að smyrja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.