Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 63
EIMReidin
SVONA VAR SÆMUNDUR
43
~~ ]ú, þakka þér fyrir, svaraði ég, — en ég vil heldur
ósinurga köku. Ég borða nefnilega aldrei við íslenzkum
hveitikökum, bætti ég við til skýringar.
~~ Borðar aldrei við hveitikökum, endurtók hann alveg
s*einhissa, um leið og hann náði í ósmurða köku og rétti mér.
~~ Ekki einu sinni íslenzkt smjör, bætti hann við.
Svo drukkum við kaffið og spjölluðum saman, þangað til
°kkur fanst tími til kominn að fara út í þróna og lofa hin-
Uln að komast að.
^ndir eins og við komum út, fóru aðrir tveir inn. Þannig
það áfram, unz allir höfðu fengið sér hressingu.
Nú fór að líða á nóttina. Vakan varð ekki öll jafn veður-
^líð og hún hafði verið framan af. Um klukkan fjögur skall
svarta þoka, og litlu síðar kom hellirigning. Við urðum
holdvotir eftir stuttan tíma, og þótt við værum slíku vanir,
Sfamdist okkur það venju fremur, af því að svo stutt var til
v°kuskifta. Hefði veðrið haldist tveim tímum lengur, gátum
við gengið til skála, tiltölulega hreinir og þokkalegir, fengið
°kkur kaffisopa og farið síðan að sofa. En nú vorum við
°rðnir eins og kvikindi. Það myndi taka langan tíma að þrífa
si9 svo, að hægt yrði að halla sér út af.
Alt í einu sáum við, að eldblossi stóð upp um reykháfinn
á verksmiðjunni.
~~ Kviknað í mjölinu, rétt einu sinni, tautuðum við og
0skuðum þess um leið, að það væri ekki svo mikið, að við
Yfðum kallaðir inn í verksmiðjuna.
Það var stundum gert, ef nokkur brögð voru að eldinum,
annars vorum við látnir afskiftalausir, og var þá venjulega
«öð að gera í þrónni, á meðan alt var að komast í samt lag
aftur.
En það var ekki því að heilsa í þetta sinn. Einhver opn-
aði glugga, hátt yfir höfðum okkar, og kallaði:
~~ Þið eigið að koma inn!
' Hver segir það? kölluðum við á móti.
~~ Verkstjórinn!
Við fórum nú inn, en þar sáum við engan mann. Gengum
við svo inn eftir gólfinu, unz við komum að »svefnklefa Sat-
ans«, er við nefndum svo. Það var klefi einn, er í safnaðist