Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 75
íihreiðin MAKROKOSMOS 55 le'ð heim í vora vetrarbraut aftur, eða allan þenna 500 milj. 'iósára hring á enda, og þá vora vetrarbraut, eins og hún le>t út fyrir 500 miljónum ára. Vér sjáum af þessum tilgátum, aÓ vísindamenn vorra tíma eru ekki sneyddir ímyndunarafli °9 gefa því líka stundum lausan tauminn, svo lausan að varðað ^föi lífláti á þeim tímum, sem frjáls hugsun var bannfærð °9 mönnum misþyrmt fyrir svo meinlausa og einfalda kenn- Jn9u, í augum vor nútímamanna, eins og þá, að jörðin gangi 1 kringum sólina. En er þá nokkur leið til að ná sambandi við lífverur á °ðrum hnöttum? Þetta atriði ræðir Maxim allítarlega í fyr- nefndri bók. Hann heldur því fram, að það sé radíó-fræðin, Seft> ein geti brúað geimdjúpin, samkvæmt þeirri þekkingu Sefti mennirnir hafi enn öðlast, og þó sé þetta ákaflega mikl- Uftl erfiðleikum bundið. Hann bendir á, að eins og kunnugt Se> geti radíóið eða útvarpið nú náð yfir allar stærstu fjar- las9ðir, sem til eru á þessari jörð, þó að ekki séu nema ein ^ ár síðan menn fóru fyrst að gera tilraunir með það. Það Var árið 1912 að menn komu saman í fyrsta sinn til þess að setnja reglur um notkun útvarps, sem þá var reyndar nefnt *hráðlaus firðritun*. Næsta bólið fyrir utan vora jörð, sem hu9sanlega er bygt lifandi verum, er Marz. Radíó-skeyti milli 5*arz og jarðar væri aðeins hálfa mínútu á leiðinni, þegar )°rðin og Marz eru sömu megin sólar. En ef Marz-búar eru að senda oss jarðarbúum skeyti, og það telur Maxim n®sta líklegt, þá eru þau skeyti send á bylgjulengd, sem vér ^ennirnir erum ekki enn komnir upp á að nota. Nú fer öll utvarpsstarfsemi fram á 30,000 til 20 metra bylgjulengd. En radíó-fræðingar vita, að takast má að senda á minni bylgjulengd en 20 metrum og eru líka farnir að senda á bylgjulengd alt u'óur í 5 metra eða minna. Til er óendanlegur fjöldi áf rafsegul- ölóum á sviðinu frá 5 metra bylgjulengd og niður í tyi340 úr uullimetra bylgjulengd, sem er bylgjulengd rauða Ijóssins, Þegar þag verður fyrst sýnilegt berum augum. Menn vita enn ^1°9 lítið um bylgjurnar á þessu sviði. Og það er enn ekki u f®ri nokkurs manns hér á jörð að taka við skeytum á Pessu sviði, þó að einhverjar utanjarðar verur væru að reyna senda þau. Þegar komið er niður fyrir bylgjulengd fjólu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.