Eimreiðin - 01.01.1934, Side 83
E,MREIÐIN
MÓÐURBRJÓST
63
sKaup þarf að miðast við það, að fjölskylda geti á því lifað.
1 er ekki gott að ráða við, að einstakir menn fari illa
með efni sínc.
Syeinn svarar ekki.
»Þið aettuð að koma upp samyrkjubúi með nýtízkusniði
erna í sveitinni. Með því móti gætuð þið haft meiri not af
ymtlUvélum, en þið getið nú í dreifbýlinu, og borið meira úr
jVUm. og þó með minna erfiði. Þú ættir að verða kommún-
s '> Sveinn, og gangast fyrir þessu«.
.e'nn brosir og segir: »Manstu ekki hvað Haraldur bróðir
Se8ði um daginn um ráðríkið? Um að við bændur mundum
rei beygja okkur undir kenningar og stjórn verkalýðs í
rbæjum — eða verkalýðsforingja? — En reyndar er ég
1 eins ráðgjarn og Haraldur. Það er annað, sem firtir mig
s frá ykkur, kommúnistum. Það er óánægjan, sem logar
a,r í öllu, sem þið segið og gerið; rólyndisskorturinn, sem
Sv° mikið ber á hjá ykkur. Þið miklið alt fyrir ykkur, sem
huQ fer’. og alið með ykkur óvild til þeirra, sem öðruvísi
a^9sa °S lifa. Hagið ykkur líkt og blaðamenn, sem lifa á því
q ^ra9a fram alt það versta, sem þeir vita hverjir um aðra.
^8 avöxturinn er svo kaldlyndi, óvild, óánægja og óhamingja
]jj .Sern einkum er í óánægjunni fólgin. Það er ranghverfa
ag "If’ sem liHB OS hrærist í — sýnist mér. Sjálfsagt ekki
öllu leyti. En að alt of miklu leyti. — Mínu eðlisfari er
fer naffnrlesra að ýta því frá endurminningunni, sem miður
er °9 ég get ekki ráðið bætur á, en geyma það sem bezt,
er ^.e^ur mér ánægju og ró. Það er eitthvað í huga mínum,
ikist hvítu blóðkornunum, sem stundum er talað um að
er llsl að sóttkveikjum í líkamanum, honum til varnar; eitthvað,
bæS6Zf ^ví. Sem ve^ur mer andle9um þrautum og flytur
r niður í undirdjúp vitundarinnar. Þær ánægjustundir, sem
mo við náttúruna veitir mér og þau góðvildarmerki, er
nmrnir stundum sýna hverir öðrum, er það, sem hugur minn
^Vmir bezt — af því, að það veitir mér mesta andlega heil-
$e 9oi, ag held. — Ég held að trygðin sé sá mannkostur,
m hamingja manna er mest undir komin; trygð við það,
] Vel hefur reynst einstaklingum og kynslóðum. — Náttúr-
9a vil ég breyta til bóta, þegar ég sannfærist um, að um