Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 88

Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 88
68 ÓKRÝNDUR KONUNGUR eimreið>n Sjálfstæðisbaráttu íslendinga lét Björnson einnig til sín taka og studdi einarðlega málstað jóns Sigurðssonar gagnvart dönsku ríkisvaldi á Islandi; en þar lá að baki hugmyndin u01 samband íslands og Noregs, sem hann hugði báðum þjóðun- um heillavænlegast. Hann dáði >feðurna frægu* og bókmenta- störf fslendinga að fornu, sem hann áleit að hefði átt raetur í sambandinu við Noreg, en efaði hæfileika íslendinga í nu- tíð til sjálfstjórnar og afreka slíkra, sem fyr höfðu þeir unnið- Hann kom aldrei til íslands, svo víðförull sem hann var, þess vegna voru kynni hans af högum Islendinga Iituð af dönsku og norsku almenningsáliti, en ef til vill þó mest af kenningum fornvinar hansog næsta granna, Christofers Janson, sem eftir yfirborðskynnum af íslendingum mat menningu þeirra kotungslega og dró dár að henni.1) — Björnson sá réttileSa> að útlent vald hafði lamað íslenzku þjóðina menningarlega oð efnalega, en hugði viðreisn hennar vísasta í skjóli móður- þjóðarinnar norsku. í þessu efni greindi hann á við Jón SiS' urðsson og flesta íslendinga samtíðar hans og síðan. Þótt Björnson væri gleðimaöur og mannblendinn, þá batt hann aldrei til lengdar skóþvengi sína í fjölmenni bæjanna. Þar var of þröngt um hans víðfeðmu hugmyndir og frjáls- ræðið of takmarkað. Oðalið varð hann að eiga í sveit oð ráða því sjálfur. I sveitinni sá hann fjöregg þjóðarinnar, ííðast sótti hann fyrirmyndirnar fegurstu þangað í skáldritum sínum. Oðalið prýðilega með mannvirkjum öllum, bygginSurI1’ ökrum, skógum og skrauti, var eins og smámynd af konunSs' ríki, þaðan sem farið var í víking með einstakri sigursaeld um nágrenni og fjarlæg lönd, og barist í ræðu og riti fyrir réttlæti og mannúðarmálum, en eigi til fjár og landa. Sóknin djarflega og markvissa í þeim efnum færði Björnson hetju- nafnið. Hitt var eigi síður að ágætum haft, hve sigursæll hann var í sambandsdeilu Norðmanna við Svía, þar sem hann ætíð 1) Janson var í sendinefnd þeirri, er af hálfu Norðmanna heimsóth ísland á þjóðhátíðinni 1874. Gáfu tveir nefndarmanna út ferðasögur ef,ir heimkomuna, þeir Janson og Gustav Storm. Má segja, að þær séu ólíkar sem c^agur og nótt. Storm sá björtu hliðina á öllu og lýsti Ian , og þjóð af velvild og skilningi á þjóðarhögum og ástæðum. Janson s* misfellurnar og skopaðist að því, sem fyrir augu bar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.