Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 91

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 91
^'MREIÐin Á Dælamýrum. Þættir úr dagbók Bjarna Sveinssonar. [Þaettir þessir eru úr óprentuðu smásögusafni, sem höfundurinnnefmr: Vætingjar — smásögur frá ýmsum löndum — eftir einn þeirra". Inn- 9an9urinn að þessu safni birtist í „Eimreiðinni" 1933, bls. 174—176]. I. Kvöld í Dælakofa. Það er laugardagskvöld á Dælamýrum. Við erum a leið ^eim til kofans frá skógarhögginu. Allan liðlangan daginn axarhöggin hvöss og hörð og hljómlaus borist gegnum jallakyrðina. Það er eins og nístandi kalt vetrarloftið og kyrðin vefji þykkum og mjúkum blæjum utan um alt hljóð, SVo það verður dauft og hljómlaust. Það syngur ekW í axar- stálinu, bylur ekki i trjábolnum. l^n höggin heyrast þó langar te>ðir í átakanlegri kyrðinni. Og öðruhvoru heyrist hæglátur i’festur, sem smáeykst og verður að heilli skriðu, svo brakið berst sterkt en dauft um allan skóginn og smádofnar svo og dv'nar í mjúkri kyrð. Það er þegar skógartrén riða og falla °9 brjóta smáskóginn undir sig í fallinu. Stundum sjáum við álengdar, þegar stærstu trén fá bana- köggið. Toppar þeirra gnæfa hátt upp úr hreyfingarlausri sí- öreiðunni, dökkgrænni um hádaginn og svartri í skammdegis- rokkrinu, þegar hún ber við fannhvítar hlíðarnar í fjarska og diúpa snæbreiðuna undir fótum okkar hringinn í kring. Alt í einu kemur hreyfing á þessa svartbláu kyrð. Snöggur t'tringur fer um einn hæsta trjátoppinn, og hann tekur að r'ða. Sár og kæfð stuna rýfur kvöldkyrðina. Þó heyrist hún e'9i sem venjulegt hljóð né bergmálar, heldur berst eins og ^ungur niður gegnum skóginn. Einkennilegt sambland af ^eyfingu og hljóði, sem eigi er hægt að greina í sundur. °9 tréð hnígur hægt og þungt út á hliðina, þar sem smá- skógurinn er einna gisnastur. — , Mér er sárt um skóginn. Ég hugsa til auðnanna heima á Islandi. Og hvert axarhögg er sem höggvið í mitt eigið hold.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.