Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 92
72 Á DÆLAMÝRUM EIMREIÐIN En ég bít saman tönnum og blístra. Samt get ég ekki látiS vera að hugsa og finna til. — Mér dettur í hug konungut skóganna: risa-elgurinn. Þegar hann fær banaskotið, hnígur hann hægt og þungt niður á hnén og starir stórum, undrandt augum út í ríki sitt, sem óðum er að hverfa inn í blámóðu dauðans. Svo slokkna augun skyndilega. Höfuðið hnígur- Elgurinn veltur út á aðra hliðina í allri sinni þyngd, og risa- vaxin hornin lemja niður smáskóginn, svo brestur og brakar vítt um kring. Svo breiðist þögnin og kyrðin yfir skóginn a ný, meðan blóðið drýpur dökt og heitt niður í hvítan snjóinn- Eins er það með stór-viðinn. Hann riðar og fellur hsQ^ og þungt niður á næstu trén, sem halda honum uppi ulíl stund. En svo brýtur hann alt í einu alt undir sig. Klýfur og kvistar greinar og ungviði og bælir það til jarðar. Það er eins og ógurlegri risa-exi hafi verið brugðið gegnum skóg' inn, og hún hafi höggvið svöðusár þar, sem stórtré hefur fallið. En næstu trén, sem svignað hafa undan eða aðein& dregist eitthvað áleiðis með í fallinu, reisa sig snögt á ný °S hrista af sér snæinn, sem legið hefur í sköflum á greinunuiu- svo þurramjöllin þyrlast, eins og skaðræðis skafrenningur 1 hvirflandi hringiðu, á dálitlum bletti, hátt í loft upp. Og út úr þessari hvítu hringiðu kemur Dumb-Óli labbandif með skógar-exi sína á öxlinni. Dumb-Óli er venjulega síðastur okkar allra heim að kof* anum á kvöldin, því að hann heyrir ekki, þegar hóað er til heimferðar. Og svo hættir honum við að fara í víking un1 skógana. Hann leitar þá upp stærstu trén, sem merkt eru falls, í stað þess að ganga á röðina, eins og til er aetlast- Smærri trén geta strákarnir — og við hinir — glímt vi^; eða svo hugsar víst Dumb-Óli. Enda er það nú líka minn’ hætta á ferðum, þótt þau kynnu að detta af handahófi a »vitlausu hliðinac! Þau eru þá ekki þyngri en svo, að sma- skógurinn heldur þeim uppi stundarkorn, meðan stráksklaufmn er að smokra sér undan. Öðru máli er að gegna um stóru trén. Þau verSa að faHa í réttu áttina, hnitmiðað og nákvæmlega, bæði til þess valda sem minstum skemdum á skóginum, og eins til ÞesS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.