Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 104

Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 104
84 Á DÆLAMÝRUM EIMREIÐIN >Það er nú meira en eitt, ef vel er leitað*, mælti Höski gamli. »En það síðasta markverða var nú það, að hann Jakob úr Garði skaut hann Ivar frá Ruðningi hérna um árið«. »Var það hérna?* spurði Lárus verkstjóri, sýnilega for- viða. »Ég hef alt af haldið, að það hefði verið í kofunum austur á Etnadals-hálsunum. Það hefur þá svei mér verið spölurinn að drasla líkinu alla leið héðan og austur að Skarfa- steini*. »Ojæja. Það vinst nú samt. Vetrarnóttin er löng, og fáför- ult hér um slóðir. En Kobbi var nú seigur í þá daga, skal ég segja þér Lárus. Þið heyrðuð hve fast hann spyrnti í éð?n, þegar hann arkaði af stað með dráttinn!« Við litum á Höska gamla hálf-hissa. »]ú, sjáið þið til. Svona hefur það nú gengið til nóttina þá- ívar hefur komið að austan og ætlað að nátta hérna í kof- anum. En hér sat Kobbi fyrir honum og beið hans. Og um leið og ívar kom að dyrunum, hefur Kobbi rifið upp hurðina og sett byssuna beint í skallann á honum. — Það er því eis1 furða, þótt hún færi inn úr kúlan sú! Svo hefur hann lagt skrokkinn á litla skíðasleðann sinn og dröslað honum all® leið austur að Skarfasteini. En sleðinn hans Kobba var svo lítill, að fæturnir á ívari hafa eflaust dregist í snjónum °3 líklega hendurnar líka. Þið heyrðuð þetta á hljóðinu áðan. Það var sem sé þrennskonar hljóð: Fótatakið hans Kobba, urgið í sleðameiðunum, — og svo þetta hitt, — og það er nú það óskemtilegasta af þessu öllu saman«. Höski gamli þagnaði og brá einkennilegum svip á andlit honum. »í fyrsta sinni sem ég heyrði þetta sama, var eins og klaka- Iröggli væri stungið niður á milli herðanna á mér. Og mer er þó ekki vant að verða hverft við lítilræði. Og ekki er e9 myrkfælinn. — Ég var hér einsamall í kofanum að næturlagi eins og oftar, bæði fyr og síðar. Maður venst þessu eins og öðru. Svo hættir maður að skifta sér af því og lætur þa^ fara sinna ferða. Ojæja, það gerir maður fyrir sann«. Höski gamli þagði stundarkorn og tottaði pípu sína. ^ið vissum, að nú var hann að komast »á strik« með frásögn sína og biðum því rólegir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.