Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 107
EIMREIÐIN
Á DÆLAMÝRUM
87
|a«3a leit, bárust böndin að Kobba. Hann hafði haft i heit-
in9um við ívar. Það var alkunnugt. Og það spurðist, að báðir
höfðu þeir legið hér á fjðllutn um þær mundir. Kobbi var
1el<inn fastur og yfirheyrður. En hann þrætti fyrir alt. Vegs-
ummerki sáust engin neinsstaðar. Snjóa mikla gerði rett a
efti>- og sáust hvergi för. Kobbi kvaðst hafa legið vestur i
Si'ðra-ásum um þessar mundir og setið um bjorninn, en
kangað hefði enginn ívar komið. Og satt var það, að Kobbi
ko* heim með bjarnarhúðina eitt kvöldið, svo augljóst var,
að hann hafði séð björninn sjálfan. Eftir tveggja til þriggia
mánaða gæzluvarðhald varð svo að sleppa Kobba aftur, þvi
ei{kert sannaðist á hann. Og hann tók strax upp aftur uti-
le9u sína og fjallferðir, eins og ekkert hefði í skorist. At-
öurðurinn tók svo að fyrnast og gleymast.
En svo var það undir vorið liðugu ári síðar, að veiðimenn
ur Etnadal tóku eftir því, að hrafnager mikið safnaðist saman
hringum Skarfasteins-fenin. Þegar farið var að gæta betur að,
Voru þar fatatuskur frosnar fastar við ísskörina. Og 1 þeim
1uskum var ívar frá Ruðningi dreginn upp úr feninu, sem
h°num hafði verið sökt niður í. Steinarnir höfðu smokrast úr
höndunum, og svo hafði líkið flotið uppi. Það þektist á fata-
hnöppunum og slíðruhnífnum. — Það sýndi sig, að Ivar hafði
verið skotinn þvert í gegnum höfuðið.
Nú var lakob tekinn fastur á ný. En hann þrætti sem aður.
Nann sat lengi í Aurdals fangelsi, braut sig út, en naðist aftur
niðri við Þyrifjörð. Að lokum var hann dæmdur — eftir hk-
um var það víst kallað. Og það varð lífstíðar-fangelsi, maður
lifandi. Kobbi var þá kominn fast að fimtugu. Engum okkar,
setn þektum ]akob úr Garði, gat dottið það 1 hug, að hann
mVndi hafa það af að lifa alla fangelsisvistma, utilegumaður
°9 fjallafugl, eins og hann hafði verið mestalla ævi. Hann
Serði það samt, Kobbi gamli. Hann sat sextán ár 1 Akurshus-
bastala í höfuðborginni, og var heilsulaus maður og farinn að
hreki og kröftum, þegar honum var loksins slept ut aftur.
En hann sat alt af við sinn keip. Þrætti og þvertok fyrir
að hann ætti nokkra sök á dauða ívars frá Ruðnmgi. Trú-
leSast hefði fjandinn sjálfur tekið þann bófa og stungið hon-
um ofan í fenið, og það hefði hreint ekki verið of snemma