Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 108

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 108
88 Á DÆLAMVRUM EIMRElÐltf gert né ófyrirsynju* sagði Kobbi gamli. — Og þegar hann lagðist banaleguna, tveim árum síðar, þrætti hann enn oS krossbölvaði sér upp á að hann segði satt. Og það voru síðustu orðin hans í þessum heimi. Já, það voru þau fyrir sann. Ojá, ojæja. Svona var nú það. Hann var harður í horn að taka hann Kobbi gamli í Garði. Og nú gengur hann hér uw fornar slóðir öðru hvoru og sannar átakanlega, að það hefur nú samt verið satt, það sem hann þrætti fyrir í nærfelt tuttugu ár, alveg fram í andlátið. Nú hefur hann engan frið í Sr^ sinni, ræfillinn sá arna. — Við skulum samt vona, að himna- faðirinn líti til hans í náð sinni og geri honum ekki sömu skil og hann gerði ívari* mælti Höski gamli að lokum, tróð í pípu sína og kveikti í henni. »Attu við að skjóta hann«, sagði Nonni og reyndi að hlæja kæruleysislega. >Nei, ég á við að sökkva honum ekki niður í eitthvert fenið í himnaríki eða þar í nánd. Því varla geta það nú verið eintómir skógar og lyng- og mosabreiður þar efra frekar en hér neðra«, mælti Höski gamli íhyglislega. — »Ég hef aldrei heyrt alla söguna fyr en núna«, msehi Lárus verkstjóri. »Það er þá ekki furða, þótt eitthvað se óhreint í kringum kofann hérna. Enda héf ég eitthvað heyrf um það kvisað, en aldrei neitt nánara*. »Ojæja já. Það tifar og töltir margt bæði tvífætt og fer' fætt hérna um öræfin*, mælti Höski gamli. »Það er með dýrin eins og með okkur mennina. Þau leita á fornar slóð'r heim í átthagana eftir dauðann, þangað sem lífið og burðirnir hafa tengt þau sterkum böndum. Við erum svo sem rótfastir við jörðina á marga vegu. Og það er ekki alt ^ gott að losa um þær rætur. Nei, svo sann er það ekki það!4 bætti hann við eins og við sjálfan sig. Við þögðum allir langa stund. Þá leit Lárus upp og tók til orða, og aðra eins mælsku hafði ég aldrei áður heyr* fram ganga af hans fáorða munni: »Já, það ganga margar skrítnar sögur um gömul sel °5 gamla fjallakofa hingað og þangað um heiðarnar«, mælti hann og ræskti sig. »Ég man eftir einni sögu frá ungdæmi minUr lángt norður undir Dofrafjöllum. Gamall fiðlari hafði búið þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.